Minnst sjö fórust þegar sjö hæða bygging hrundi í Kambódíu Eiður Þór Árnason skrifar 22. júní 2019 14:06 Leit stendur enn yfir. AP Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn. Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Hið minnsta 21 manns hafa særst og sjö hafa látist í strandborginni Sihanoukville í Kambódíu eftir að ókláruð sjö hæða bygging hrundi óvænt. Enn fleiri er saknað og eru björgunaraðgerðir enn í fullum gangi. Fréttastofa BBC greinir frá þessu. Er talið að um 50 verkamenn starfi að öllu jöfnu á byggingasvæðinu á þeim tíma dags sem slysið átti sér stað. Um er að ræða eitt versta byggingaslys sem átt hefur sér stað þar í landi í fleiri ár. Vinnulöggjöf í landinu hefur lengi verið brotakennd og starfa byggingarverkamenn þar reglulega við mjög hættulegar aðstæður. Byggingin var í eigu kínversks fyrirtækis. Fjórir hafa verið handteknir vegna slyssins, þar á meðal eigandi byggingarinnar og yfirmenn þeirra fyrirtækja sem reistu hana. Sihanoukville umbreyttist á skömmum tíma úr litlu fiskiþorpi þegar ferðamannasprengja leiddi af sér mikla uppbyggingu spilavíta fyrir kínverska ferðamenn.
Kambódía Tengdar fréttir Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14 Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46 Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07 Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Bygging hrundi í miðborg Marseille Tveir slösuðust þegar sex hæða bygging hrundi í miðborg frönsku borgarinnar Marseille í morgun. 5. nóvember 2018 11:14
Tala látinna komin í 21 eftir að hús hrundi í Rússlandi Tuttugu er saknað og er ekki talið að fleiri muni finnast á lífi. 2. janúar 2019 16:46
Börn fórust þegar skólabygging hrundi Einkaskóli var í þriggja hæða húsi sem hrundi í höfuðborgar Nígeríu í morgun. 13. mars 2019 13:07
Ungabarn fannst á lífi eftir 35 tíma í rústum húss Sjö manns eru látnir og margra er enn saknað eftir að gassprenging varð í tíu hæða fjölbýlishúsi í rússneska bænum Magnitogorsk í gærmorgun. 1. janúar 2019 15:30