Hildigunnur búin að semja við Leverkusen Kristinn Páll Teitsson skrifar 20. júní 2019 07:30 Hildigunnur Einarsdóttir fréttablaðið Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Leverkusen er sigursælasta liðið í þýskum kvennahandbolta með átta meistaratitla en uppskeran síðustu ár hefur verið rýr. Félagið var um árabil í fremstu röð en uppskeran eftir aldamót eru tveir bikarmeistaratitlar. Á nýafstaðinni leiktíð lenti Leverkusen í fimmta sæti, tveimur sætum fyrir ofan Dortmund. Hildigunnur fór fyrst út í atvinnumennsku þegar hún samdi við Tertnes í Noregi fyrir sjö árum. Hildigunnur hefur einnig leikið með Heid í Svíþjóð, Hypo í Austurríki þar sem hún vann tvöfalt og í Þýskalandi hefur hún leikið með Leipzig og Dortmund. Hún hefur gælt við það að koma heim undanfarin tvö ár en líkt og síðasta sumar bauðst henni spennandi tækifæri með Leverkusen þar sem hún skrifaði undir tveggja ára samning. „Það var gengið frá þessu áður en ég kom heim í frí til Íslands og þetta er bara virkilega spennandi. Þetta er stutt frá Dortmund þannig að flutningarnir gengu snöggt fyrir sig,“ segir Hildigunnur sem var búin að heyra í nokkrum íslenskum liðum. „Það voru nokkur lið á Íslandi sem höfðu samband og hófu viðræður en ég setti það allt saman til hliðar þegar Leverkusen hafði samband,“ segir Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið. Birtist í Fréttablaðinu Þýski handboltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira
Hildigunnur Einarsdóttir samdi á dögunum við Bayer 04 Leverkusen í Þýskalandi og verður því ekkert úr því að hún komi heim í Olís-deild kvenna fyrir næsta tímabil. Þetta staðfesti Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið í gær. Hún hefur leikið erlendis undanfarin sjö ár, nú síðast með Dortmund í Þýskalandi. Leverkusen er sigursælasta liðið í þýskum kvennahandbolta með átta meistaratitla en uppskeran síðustu ár hefur verið rýr. Félagið var um árabil í fremstu röð en uppskeran eftir aldamót eru tveir bikarmeistaratitlar. Á nýafstaðinni leiktíð lenti Leverkusen í fimmta sæti, tveimur sætum fyrir ofan Dortmund. Hildigunnur fór fyrst út í atvinnumennsku þegar hún samdi við Tertnes í Noregi fyrir sjö árum. Hildigunnur hefur einnig leikið með Heid í Svíþjóð, Hypo í Austurríki þar sem hún vann tvöfalt og í Þýskalandi hefur hún leikið með Leipzig og Dortmund. Hún hefur gælt við það að koma heim undanfarin tvö ár en líkt og síðasta sumar bauðst henni spennandi tækifæri með Leverkusen þar sem hún skrifaði undir tveggja ára samning. „Það var gengið frá þessu áður en ég kom heim í frí til Íslands og þetta er bara virkilega spennandi. Þetta er stutt frá Dortmund þannig að flutningarnir gengu snöggt fyrir sig,“ segir Hildigunnur sem var búin að heyra í nokkrum íslenskum liðum. „Það voru nokkur lið á Íslandi sem höfðu samband og hófu viðræður en ég setti það allt saman til hliðar þegar Leverkusen hafði samband,“ segir Hildigunnur í samtali við Fréttablaðið.
Birtist í Fréttablaðinu Þýski handboltinn Mest lesið Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sport Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Sport Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Íslenski boltinn Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Fótbolti Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Formúla 1 Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Fótbolti Lét dóttur sína hlaupa þrátt fyrir að hún ætti erfitt með að anda Sport Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Körfubolti Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Sport Sabonis ekki með Litháen á EM Körfubolti Fleiri fréttir „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Sjáðu fimm bestu tilþrifin og kjóstu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Jafngildi 20 Þjóðarhalla við Hringbraut svo ein á að geta risið í Laugardal Sabonis ekki með Litháen á EM Dagskráin í dag: Átta liða úrslit FA bikarsins og margt fleira Nauðgunardómurinn ógildur og Dani Alves er frjáls ferða sinna Depay stóð á boltanum og slóst áður en hann lyfti titlinum Markasúpa í Mjólkurbikarnum Víkingar rúlluðu KR-ingum upp Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Breiðablik Lengjubikarmeistari eftir öruggan sigur á Þór/KA Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Ráku sigursælasta þjálfarann rétt fyrir úrslitakeppnina Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Segja Barcelona hafa svindlað og kærðu Almar kjörinn varaforseti „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Arnór fyrsta nafn á eftirsóknarverðum lista Voru fimm stigum undir þegar 12,6 sekúndur voru eftir en unnu samt Frumraun Gylfa í beinni í kvöld Spyrja sig hvort Freyr geti heillað eins og Slot í Liverpool Þóra og Ægir best en engin verðlaun í Skagafjörð Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Þau bestu verðlaunuð á lokahófi KKÍ „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Miðasalan á EM er hafin Martin um EM dráttinn: „Yrðu algjör forréttindi að mæta þeim á vellinum“ Sjá meira