Viðtal við móður Alberts í heild sinni: „Þetta er bara ómannúðlegt“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 26. júlí 2019 16:10 Sigrún Ólöf, móðir Alberts heitins. Magnús Hlynur „Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan. Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
„Það er algjört skeytingarleysi í þessum málum. Ég get ekki skilið svona ómannúðleg viðbrögð hjá þjóðfélaginu. Ég bara sætti mig ekki við það lengur. Ég er líka að hugsa börnin og unga fólkið okkar sem er þarna úti og kemur til með að koma. Þetta er bara ómannúðlegt. Við hljótum að hafa einhvern rétt hérna, sem búum hér á þessu landi, höfum fæðst hér og alist hérna upp.“ Þetta segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir, móðir, sem jarðaði 27 ára son sinn í síðustu viku. Albert Ísleifsson, Selfyssingur, leitaði á geðdeild og bað um innlögn og aðstoð en var vísað frá með lyfseðil fyrir pillum. Stuttu síðar lést hann vegna ofneyslu fíkniefna. „Ég er búin að missa son minn sem ég var að endurheimta,“ segir Sigrún í einlægu viðtali. Albert hafði gengið í gegnum súrt og sætt um ævina. Hann byrjaði ungur að neyta fíkniefna en átti alltaf góð tímabil inn á milli. Hann var með athyglisbrest og ofvirkni. Sigrún ákvað að stíga fram í þeim tilgangi að hjálpa öðrum. Það væri anda sonar hennar sem hún segir hafa hjálpað vinum sínum. „Ég hef fengið mörg skilaboð inn á síðuna mína bara undanfarna daga um mörg tilfelli þar sem hann hefur verið að hjálpa vinum.“Viðtalið við Sigrúnu Ólöfu Sigurðardóttur má sjá í heild í spilaranum hér að neðan.
Árborg Heilbrigðismál Tengdar fréttir 27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Sendi Dönum tóninn Erlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Erlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Erlent Fleiri fréttir Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Sjá meira
27 ára karlmaður fékk ekki innlögn á geðdeild og dó í kjölfarið "Ráðamenn eru gjörsamlega dofnir, tilfinningalega dofnir, þeim er nákvæmlega sama um almenning og sérstaklega um þá sem minna mega sín, ég get ekki séð annað. Þetta er bara virðingarleysi, þetta er bara ómannúðlegt, ég er marg búin að segja það“, segir Sigrún Ólöf Sigurðardóttir á Selfossi, sem missti 27 ára son sinn nýlega vegna fíkniefnaneyslu. Hann hafði beðið um innlögn á geðdeild en var synjað. 25. júlí 2019 20:00