Flott veiði í Hafralónsá Karl Lúðvíksson skrifar 24. júlí 2019 10:00 Hafralónsá hefur gefið 86 laxa í sumar. Mynd; Hreggnasi Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári. Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði
Veiðimenn á norðaustur hluta landsins eru ekki að kvarta yfir vatnsleysi eða fiskleysi en veiðitölur þaðan eru bara á góðu rólu. Við erum að fá fínar fréttir úr Hafralónsá en heildarveiðin í ánni er komin í 86 laxa sem eru fínar tölur miðað við árstíma. Meðalveiði í ánni er um 250 laxar og þar sem áin opnar frekar seint eru þetta frábærar tölur. Síðsumarsveiðin í Hafralónsá getur verið mjög góð svo ekki sé talað um septemberveiðina en það eru margir sem sækja reglulega í ánna á þeim tíma aðeins til þess að eltast við stóru hængana sem í henni liggja. Áinn þykir einstaklega skemmtileg og krefjandi og á sér mjög tryggan aðdáendahóp sem sækir hana á hverju ári.
Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði