Leiðtogi Dúbaí og eiginkona takast á fyrir breskum dómstólum Kjartan Kjartansson skrifar 30. júlí 2019 12:50 Sjeik Mohammed al-Maktoum (t.v) með Hayu prinsessu árið 2016. Vísir/EPA Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim. Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Forræðisdeila Sjeik Mohammed al-Maktoum, leiðtoga Dúbaí, og Haya Bint al-Hussein, prinsessu og eiginkonu hans, verður tekin fyrir hjá breskum dómstólum. Haya prinsessa flúði Dúbaí með börn þeirra og hefur hafst við í London undanfarin misseri. Sagt var frá því fyrr í sumar að Haya prinsess byggi í glæsiíbúð í miðborg London en hún flúði upphaflega til Þýskalands. Hún hafi flúið Dúbaí eftir að hún komst að sláandi upplýsingum um flóttatilraun Sjeiku Latifa, eina ef dætrum furstans, í fyrra. Latifa var snúið til baka til Dúbaí af vopnuðum mönnum undan ströndum Indlands, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Vegna vitneskju sinnar er Haya sögð hafa verið undir vaxandi þrýstingi stórfjölskyldu eiginmanns hennar. Talið er að hún óttist um líf sitt. Haya er upprunalega frá Jórdaníu og giftist Maktoum árið 2004. Hún varð þá sjötta og yngsta eiginkona hans. Furstinn er talinn eiga 23 börn með eiginkonum sínum. Dómsmál hjónanna í London er sagt snúast um börn þeirra. Málið er talið höfuðverkur fyrir bresk stjórnvöld sem eiga í nánu sambandi við Sameinuðu arabísku furstadæmin, ekki síst ef Haya vill leita hælis í Bretlandi en eiginmaður hennar krefst þess að hún snúi heim.
Bretland Sameinuðu arabísku furstadæmin Tengdar fréttir Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Prinsessan af Dúbaí sögð á flótta í Bretlandi og óttast um líf sitt Haya prinsessa er sögð fela sig í London þar sem hún óttist um líf sitt. 3. júlí 2019 10:43