Novator og Lego leggja háar fjárhæðir í nýjan fjölspilunarleik Birgir Olgeirsson skrifar 16. ágúst 2019 13:22 Björgólfur Thor Björgólfsson. Fréttablaðið/GVA Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar. Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Novator, fjárfestingafélag í eigu Björgólfs Thors Björgólfssonar, hefur ásamt danska leikfangaframleiðandanum Lego fjármagnað alþjóðlega tækni- og leikafyrirtækið Klang, sem var stofnað árið 2013 af Ívari Emilssyni, Oddi Snæ Magnússyni og Guðmundi Hallgrímssyni listamanni, sem jafnan er kallaður Mundi Vondi. Fjallað er um málið á vefnum VentureBeat en upphæðin nemur rúmlega 22 milljónum Bandaríkjadala, sem samsvarar um 2,7 milljörðum íslenskra króna miðað við gengi dagsins í dag. Klang þróar fjölspilunarleikinn Seed og bindur fyrirtækið vonir við að hann muni endurskilgreina fjölspilunarupplifun á netinu. Birgir Ragnarsson, sem starfar fyrir Novator Partners, segir í samtali við VentureBeat að fyrirtækið hafi verið aðdáandi Klang-leikjaframleiðandans frá upphafi. Fyrirtækið sé leiðandi í tækni og þróun og þar sé að finna mikinn skilning á tölvuleikjaumhverfinu og fulla trú á tölvuleiknum Seed. Verður Birgir formaður stjórnar Klang-fyrirtækisins en áður var hann stjórnarformaður CCP Games sem framleiða EVE Online. Í tölvuleiknum Seed eiga spilarar að fá tækifæri á að stjórna fleiri en einum karakter í einu. Gerist leikurinn i fjarlægri framtíð þar sem spilarar hjálpast að við að endurbyggja samfélag manna og stofna sér nýtt heimili á stórri plánetu sem svipar til jarðarinnar.
Leikjavísir Markaðir Tækni Tengdar fréttir Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45 Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00 Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00 Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33 Mest lesið Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Viðskipti erlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Sjá meira
Klang hefur safnað milljarði til framleiðslu Seed Íslenska leikjafyrirtækið Klang Games, sem staðsett er í Berlín, hefur safnað 8,95 milljónum dala (um milljarði króna) vegna þróunar leiksins Seed. 16. júlí 2018 17:45
Klang Games metið á tæpan milljarð Unnið er að útgáfu fyrsta leiks hins íslenska tölvuleikjafyrirtækis Klang Games sem nefnist ReRunners. 25. júlí 2015 09:00
Nýr íslenskur tölvuleikur kominn út ReRunners frá Klang Games var gefinn út í App Store og á Google Play í gær. 22. júlí 2016 07:00
Klang Games semja við Tilting Point um útgáfu ReRunners Tilting Point mun koma að útgáfu nýs leiks frá hinum íslensku Klang Games. 28. október 2015 14:33