Maðurinn sem yfirbugaði norska árásarmanninn þakklátur að geta hjálpað Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 21:10 Irfan Mushtaq forstöðumaður al-Noor moskunnar Vísir/EPA Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum. Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Maðurinn sem yfirbugaði 21 árs gamla Norðmanninum sem réðist vopnaður í al-Noor moskuna í Bærum í gær, segist þakklátur fyrir að hafa getað hjálpað einhverjum.Var hermaður í Pakistan Hinn 65 ára gamli Mohammed Rafiq, sem yfirbugaði manninn í gær var áður hermaður í pakistanska flughernum. Hann skarst á auga og var slasaður á fæti eftir árásina. Rafiq kom fram á blaðamannafundi fyrir utan Thon hótelið í Osló í dag. Rafiq flutti til Noregs fyrir tveimur árum. Að sögn Abdul Satar Alir, lögmanns Rafiq, sem jafnframt var túlkur hans á blaðamannafundinum í dag, var Rafiq snöggur til þegar árásarmanninn bar að garði en naut stuðnings frá forstöðumanni moskunnar Irfan Mushtaq sem kom á vettvang stuttu síðar. Þá segir Ali þá ekki getað sagt frá atburðinum í smáatriðum vegna rannsóknarhagsmuna. Múslimasamfélaginu í Noregi sem að vonum brugðið.Segir múslima upplifa andúð daglega Irfan Mushtaq, forstöðumaður moskunnar segir að ósk norska múslimafélagsins sé að byggja upp öruggt samfélag sem allir geta tilheyrt og upplifað sig örugga. „Við múslimar upplifum mikla andúð á hverjum einasta degi,“ sagði Mushtaq. Hinum grunaða var lýst í norskum fjölmiðlum sem öfga-hægrisinnuðum einstaklingi og jafnframt sagður hafa andúð á innflytjendum.
Noregur Tengdar fréttir Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34 Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39 Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06 Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Fleiri fréttir Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Sjá meira
Skotárásin í Noregi mögulegt hryðjuverk Verið er að rannsaka skotárásina á Al-Noor moskuna í Noregi sem gerðist í gær sem mögulegt hryðjuverk. 11. ágúst 2019 13:34
Hin látna stjúpsystir árásarmannsins Maðurinn sem réðist inn í Al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í gær er grunaður um að hafa myrt sautján ára stjúpsystur sína áður en hann réðist inn í moskuna. 11. ágúst 2019 17:39
Kona fannst látin á heimili árásarmannsins í Bærum Ung kona fannst látin á heimili mannsins sem var handtekinn í tengslum við skotáras sem var gerð á al-Noor moskuna í bænum Bærum í Noregi í dag. 10. ágúst 2019 23:06