Eldurinn talinn hafa kviknað af völdum göngufólks Gígja Hilmarsdóttir skrifar 11. ágúst 2019 00:10 Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út og lauk slökkvistarfi á ellefta tímanum í kvöld. Vísir/Vilhelm Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngufólks sem fór þar um. Eldurinn kviknaði við Ketilstíg sem er göngustígur austan megin við Djúpavatn. Slökkviliðið var kallað út um klukkan sextán í dag og lauk slökkvistarfi á ellefta tímanum í kvöld. „Við vorum að berjast við þetta en þyrlan kom og kláraði þetta,“ segir Ásmundur Jónsson, slökkvistjóri Grindavíkur. Erfiðlega gekk fyrir slökkviliðið að komast að eldinum með öll þau tæki sem þurfti og því var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að aðstoða við slökkvistarfið. „Þarna er svona 20 sentímetra djúpur mosi og mikið rask hefði verið á umhverfinu hefðum við reynt að komast að honum með tækin,“ segir Ásmundur. Ásmundur telur eldinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem gengu þar um. „Það er ekkert annað sem gæti kveikt í neinu á þessu svæði,“ segir hann. Grindavík Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. 10. ágúst 2019 18:40 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Eldur sem kviknaði í mosa við Grindavík í dag er talinn hafa kviknað af völdum göngufólks sem fór þar um. Eldurinn kviknaði við Ketilstíg sem er göngustígur austan megin við Djúpavatn. Slökkviliðið var kallað út um klukkan sextán í dag og lauk slökkvistarfi á ellefta tímanum í kvöld. „Við vorum að berjast við þetta en þyrlan kom og kláraði þetta,“ segir Ásmundur Jónsson, slökkvistjóri Grindavíkur. Erfiðlega gekk fyrir slökkviliðið að komast að eldinum með öll þau tæki sem þurfti og því var þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út til að aðstoða við slökkvistarfið. „Þarna er svona 20 sentímetra djúpur mosi og mikið rask hefði verið á umhverfinu hefðum við reynt að komast að honum með tækin,“ segir Ásmundur. Ásmundur telur eldinn hafa kviknað af völdum göngumanna sem gengu þar um. „Það er ekkert annað sem gæti kveikt í neinu á þessu svæði,“ segir hann.
Grindavík Landhelgisgæslan Tengdar fréttir Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. 10. ágúst 2019 18:40 Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira
Eldur í mosa við Grindavík Slökkviliðið í Grindavík óskaði eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna elds sem logar í mosa í hrauninu við Grindavík. 10. ágúst 2019 18:40