Bruce: Vandræðalegt að hlusta á þessa gagnrýni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. ágúst 2019 08:00 Steve Bruce. vísir/getty Steve Bruce, stjóri Newcastle, var brattur eftir sigurinn á Spurs í gær og nýtti tækifærið til þess að skjóta á þá sem hafa verið að gagnrýna hans lið. Einn af nýju mönnum Newcastle, Joelinton, skoraði eina markið í leiknum og tryggði Newcastle frækinn útisigur. „Ég er í skýjunum fyrir hönd starfsliðsins og leikmanna sem hafa brugðist rétt við. Það er ekki nóg að tala um hlutina. Það þarf líka að framkvæma,“ sagði Bruce. „Síðasta vika hefur verið erfið og því er sérstaklega ánægjulegt að sjá liðið bregðast svona við. Það er afar mikilvægt.“ Margir hafa hoppað til og gagnrýnt liðið síðustu vikur og Bruce hefur ekki verið skemmt yfir þeim lestri. „Við kunnum ekki að hita upp? Engin taktík? Það er vandræðalegt að hlusta á þessa gagnrýni. Eina leiðin til að svara er eins og liðið gerði núna. Það er allt til staðar hér og nú sjá menn það. Ég er búinn að stýra um 900 leikjum á 20 árum og maður hefði haldið að virðingin fyrir mér væri einhver. Það var samt alltaf vitað að arftaki Rafa myndi fá að finna fyrir því.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle komið á blað eftir sigur á Tottenham Newcastle United vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Tottenham að velli. 25. ágúst 2019 17:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Steve Bruce, stjóri Newcastle, var brattur eftir sigurinn á Spurs í gær og nýtti tækifærið til þess að skjóta á þá sem hafa verið að gagnrýna hans lið. Einn af nýju mönnum Newcastle, Joelinton, skoraði eina markið í leiknum og tryggði Newcastle frækinn útisigur. „Ég er í skýjunum fyrir hönd starfsliðsins og leikmanna sem hafa brugðist rétt við. Það er ekki nóg að tala um hlutina. Það þarf líka að framkvæma,“ sagði Bruce. „Síðasta vika hefur verið erfið og því er sérstaklega ánægjulegt að sjá liðið bregðast svona við. Það er afar mikilvægt.“ Margir hafa hoppað til og gagnrýnt liðið síðustu vikur og Bruce hefur ekki verið skemmt yfir þeim lestri. „Við kunnum ekki að hita upp? Engin taktík? Það er vandræðalegt að hlusta á þessa gagnrýni. Eina leiðin til að svara er eins og liðið gerði núna. Það er allt til staðar hér og nú sjá menn það. Ég er búinn að stýra um 900 leikjum á 20 árum og maður hefði haldið að virðingin fyrir mér væri einhver. Það var samt alltaf vitað að arftaki Rafa myndi fá að finna fyrir því.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Newcastle komið á blað eftir sigur á Tottenham Newcastle United vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Tottenham að velli. 25. ágúst 2019 17:30 Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Sjá meira
Newcastle komið á blað eftir sigur á Tottenham Newcastle United vann sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar liðið lagði Tottenham að velli. 25. ágúst 2019 17:30