Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. nóvember 2024 12:32 David Coote hefur ekki átt sjö dagana sæla að undanförnu. getty/Robbie Jay Barratt Enn aukast vandræði enska fótboltadómarans Davids Coote. Hann er nú til rannsóknar hjá enska dómarasambandinu, PGMOL, fyrir brot á veðmálareglum. The Sun greinir frá því Coote gefið leikmanni Leeds United, Ezgjan Alioski, gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik gegn West Brom í október 2019. Eftir leikinn sendi Coote vini sínum skilaboð þar sem hann sagðist vona að hann hefði veðjað á það sem þeir ræddu um. PGMOL setti Coote í bann fyrr í þessum mánuði eftir að myndband þar sem hann sagði Jürgen Klopp, þáverandi knattspyrnustjóra Liverpool, til syndanna fór í dreifingu. Í kjölfarið fór annað myndband í dreifingu þar sem hann sést sjúga hvítt duft upp í nefið á meðan EM í sumar stóð. Þá var greint frá því að Coote hefði skipulagt dóppartí á meðan leik Manchester City og Tottenham í deildabikarnum stóð en hann var fjórði dómari þar. Coote hefur viðurkennt að samtalið við vin hans um gula spjaldið í leik Leeds og West Brom hafi farið fram en um grín hafi verið að ræða. Ekkert bendir til þess að Coote hafi hagnast fjárhagslega á þessu atviki og hann neitar alfarið sök í málinu. Coote kynntist manninum sem hann sendi skilaboðin til á netinu. Hann gortaði sig af því að hann væri að fara að dæma leik Leeds og West Brom í B-deildinni. Vinurinn sagði Coote að gefa Alioski gula spjaldið svo hann gæti veðjað á það fyrir leikinn. Coote sagðist ekkert vita hvað hann væri að tala um en gaf Alioski gula spjaldið á 18. mínútu leiksins. Daginn eftir leikinn sendi Coote eftirfarandi skilaboð á vininn: „Ég vona að þú hafir veðjað á það sem við töluðum um.“ Vinurinn sagðist ekki hafa gert það en sagði að félagi sinn hefði líklega gert það. Coote svaraði: „Haha, hann þarf að deila því með þér.“ Sem fyrr sagði hagnaðist Coote ekki á atvikinu og PGMOL hafnar því að hann hafi spjaldað leikmanninn viljandi. Skilaboðin líta hins vegar ekki vel út fyrir hann, sérstaklega ekki eftir atburði síðustu vikna. Enski boltinn Tengdar fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01 Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47 Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira
The Sun greinir frá því Coote gefið leikmanni Leeds United, Ezgjan Alioski, gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik gegn West Brom í október 2019. Eftir leikinn sendi Coote vini sínum skilaboð þar sem hann sagðist vona að hann hefði veðjað á það sem þeir ræddu um. PGMOL setti Coote í bann fyrr í þessum mánuði eftir að myndband þar sem hann sagði Jürgen Klopp, þáverandi knattspyrnustjóra Liverpool, til syndanna fór í dreifingu. Í kjölfarið fór annað myndband í dreifingu þar sem hann sést sjúga hvítt duft upp í nefið á meðan EM í sumar stóð. Þá var greint frá því að Coote hefði skipulagt dóppartí á meðan leik Manchester City og Tottenham í deildabikarnum stóð en hann var fjórði dómari þar. Coote hefur viðurkennt að samtalið við vin hans um gula spjaldið í leik Leeds og West Brom hafi farið fram en um grín hafi verið að ræða. Ekkert bendir til þess að Coote hafi hagnast fjárhagslega á þessu atviki og hann neitar alfarið sök í málinu. Coote kynntist manninum sem hann sendi skilaboðin til á netinu. Hann gortaði sig af því að hann væri að fara að dæma leik Leeds og West Brom í B-deildinni. Vinurinn sagði Coote að gefa Alioski gula spjaldið svo hann gæti veðjað á það fyrir leikinn. Coote sagðist ekkert vita hvað hann væri að tala um en gaf Alioski gula spjaldið á 18. mínútu leiksins. Daginn eftir leikinn sendi Coote eftirfarandi skilaboð á vininn: „Ég vona að þú hafir veðjað á það sem við töluðum um.“ Vinurinn sagðist ekki hafa gert það en sagði að félagi sinn hefði líklega gert það. Coote svaraði: „Haha, hann þarf að deila því með þér.“ Sem fyrr sagði hagnaðist Coote ekki á atvikinu og PGMOL hafnar því að hann hafi spjaldað leikmanninn viljandi. Skilaboðin líta hins vegar ekki vel út fyrir hann, sérstaklega ekki eftir atburði síðustu vikna.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33 Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01 Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47 Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01 Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17 Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30 Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Hafa verið þrettán ár af lygum „Frábær leikur en ég er ekki ánægður með úrslitin“ Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Kostaði Man. United meira en 2500 milljónir að reka Ten Hag og Ashworth Casemiro fer ekki fet Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Segir að Amorim þurfi 2-3 félagaskiptaglugga til að laga hópinn Sektaðir fyrir að öskra á Michael Oliver Arnór laus úr prísund Blackburn Biður til Guðs að Arsenal taki titilinn Pep varð fyrst hræddur um Haaland en er nú vongóður Gleymdi að gefa konunni gjöf á Valentínusardaginn Guðlaugur um Rooney: „Hann missti traustið gagnvart mér“ Maddison var að sussa á Roy Keane Ekki unnið heimaleik í 105 daga þangað til Man United kom í heimsókn Enginn lagt upp fleiri mörk en Ederson Hetjan Maddison: Er hérna til að skapa færi og skora mörk Man City fór létt með Liverpool „Staða okkar í töflunni veldur mér áhyggjum“ Dagný og Hlín komu við sögu í sigrum West Ham og Leicester Maddison tryggði langþráðan heimasigur Diaz kom Liverpool í toppmál Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi „Mundum hverjir við erum“ Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram Amad líklega frá út tímabilið Marmoush með þrennu í sigri Man City Sjá meira
Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Enska úrvalsdeildin í fótbolta fer aftur af stað um næstu helgi en þar verður hvergi sjáanlegur einn þeirra dómara sem knattspyrnuáhugafólk sér vanalega á leikjum deildarinnar. 21. nóvember 2024 19:33
Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Vandræði enska dómarans Davids Coote virðast engan endi ætla að taka. Nú er komið í ljós að hann reyndi að skipuleggja eiturlyfjapartí meðan hann var fjórði dómari á leik Tottenham og Manchester City í enska deildabikarnum í síðasta mánuði. 15. nóvember 2024 08:01
Coote dómari í enn verri málum Ensku dómarasamtökin taka nýjustu fréttir af dómaranum David Coote mjög alvarlega en dómarinn umdeildi virðist vera kominn í enn verri mál. 13. nóvember 2024 21:47
Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Howard Webb, yfirmaður dómara í enska fótboltanum, hefur viðurkennt það að myndbandsdómarar gerðu mistök í leik West Ham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni fyrr í vetur. 13. nóvember 2024 18:01
Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Fyrrum knattspyrnumaðurinn og núverandi knattspyrnusérfræðingurinn Danny Murphy telur að dómarinn David Coote munu aldrei aftur dæma í ensku úrvalsdeildinni. 12. nóvember 2024 18:17
Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Eftir að myndband af dómaranum David Coote þar sem hann kallar Jürgen Klopp, fyrrverandi knattspyrnustjóra liðsins tussu, fór í dreifingu hafa stuðningsmenn Rauða hersins rifjað upp gömul atvik tengd dómaranum. 12. nóvember 2024 08:30
Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Myndband sem virðist sýna David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni, tala með afar niðrandi hætti um Liverpool og þáverandi stjóra liðsins, Jürgen Klopp, er í dreifingu á samfélagsmiðlum. 11. nóvember 2024 15:15