Þverneitar að hafa brotlent nýrri flugvél sinni viljandi til að vekja athygli á sér Birgir Olgeirsson skrifar 22. ágúst 2019 19:01 Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Twitter Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira
Bandarískur flugmaður hefur vakið mikla athygli fyrir að festa á myndband afleiðingar þess þegar hann brotlenti flugvél sinni í sjóinn undan strönd San Francisco-borgar síðastliðinn þriðjudag. Flugmaðurinn er hinn 34 ára gamli David Lesh. Hann var á ferð í flugvél sinni ásamt vinkonu sinni Kayla þegar vélin missti afl. Þau höfðu verið á flugi yfir svæðið ásamt annarri flugvél þegar ógæfan dundi. Lesh mætti í viðtal hjá bandarísku sjónvarpsstöðinni CBC þar sem hann þverneitaði fyrir að um kynningarbrellu hafi verið að ræða. Lesh hefur sjálfur lýst sér á samfélagsmiðlum sem ofurhugi. „Af mörgum ástæðum er það ekki rétt. Fyrir það fyrsta, þá var ég nýbúinn að kaupa þessa flugvél. Ég var afar stoltur af henni og þetta var jómfrúarflugið,“ sagði Lesh. „Ef þú heldur að ég hafi brotlenti nýju vélinni minni í Kyrrahafið, þá þarftu að athuga þinn gang,“ sagði Lesh. CBC greindi frá því að bandaríska Landhelgisgæslan hefði birt myndband af björgun Lesh þar sem mátti sjá hann taka myndband af öllu ferlinu. Er Lesh sagður hafa farið fram á tvö þúsund dollara í greiðslu frá fjölmiðlum fyrir að sýna myndböndin.Önnur flugvél hafði flogið á undan flugvél Leash þar sem ætlunin var að taka myndir af flugvélinni hans Lesh. Flugmaður hinnar vélarinnar, Owen Leipelt, tók eftir því að flugvélin hans Lesh fór í sjóinn og hafði samstundis samband við flugmálayfirvöld og Landhelgisgæsluna. Lesh og vinkona hans slösuðust ekki alvarlega og þáðu ekki læknishjálp þegar þau voru komin í land. Hér fyrir neðan má sjá þegar vélin fór í sjóinn:#NEW WATCH the moment the aircraft hit water. Pilot tells me he just got the plane a few weeks ago. He was in the middle of a photo shoot over the coast, when plane lost power. Says there was no real impact, he was able to skip the aircraft along the water. Amazing. #abc7now pic.twitter.com/Sedd5E4cRt— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar David Lesh og vinkonan hans er komin úr vélinni og í sjóinn:#NEW Excuse the language, BUT moments before this video was taken, these two went down with their plane. Incredible!No injuries, other than a few jellyfish stings. Details https://t.co/du3ta4kICe #abc7now pic.twitter.com/gChI2Mv68O— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar vélin sekkur:#NEW The last time David Lesh saw any part of his Beech Craft Bonanza. #abc7now pic.twitter.com/FA3rSKbSMb— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019 Hér má sjá þegar honum er bjargað af Landhelgisgæslunni:#NEW video of David Lesh's rescue. @USCG says, “What was truly amazing about tonight was there was another aircraft on-scene that quickly responded.” Lesh's friend circled the two until help arrived. Talk about teamwork. #abc7now pic.twitter.com/lQtmzKZ0dL— Amanda del Castillo (@AmandaABC7) 21 August 2019
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Innlent Fleiri fréttir Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Sjá meira