„Sadio er frábær strákur og ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. september 2019 09:30 Sadio Mane og Jordan Henderson á góðri stundu. Getty/Andrew Powell Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september. Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, segist geta fullvissað stuðningsmenn Liverpool um að það verði engin eftirmálar af reiðikasti Sadio Mane um helgina. Sadio Mane var þá mjög ósáttur út í liðsfélaga sinn Mohamed Salah eftir að Egyptinn reyndi frekar sjálfur í stað þess að gefa á Mané í dauðafæri. Mané hefði jafnað við Salah á markalistanum ef hann hefði skorað. Það þurfti að halda aftur af Sadio Mane þegar hann var tekinn af velli í Burnley leiknum en Henderson sagði frá sinni upplifun af atvikinu.Henderson Mane/Salah “Sadio is fine, he’s a great lad. That’s just us pushing each other all the time. I think that’s important. “We all want to do better, we all want to improve, but we’re really close and I think we can deal with that."#LFChttps://t.co/cWblK0FQgQ — Neil Jones (@neiljonesgoal) September 1, 2019 „Ég sé þetta hjá honum einstaka sinnum. Sadio er í góðu lagi og hann er frábær strákur. Þetta er bara dæmi um það að við erum að pressa á hvern annan allan tímann og ég tel að það sé mikilvægt fyrir okkar lið,“ sagði Jordan Henderson. „Við viljum allir gera betur og verða betri. Við erum líka allir mjög nánir og ég er viss um að við tökum rétt á þessu,“ sagði Henderson. „Ég er ekki viss um hvað kveikti svona í honum. Ég skildi ekki í fyrstu hvað var í gangi en þegar hann kom inn í klefa þá var hann hlæjandi og segjandi brandara,“ sagði Henderson.Jurgen Klopp brushes off talk of tension among the Liverpool ranks following Sadio Mane outburst. https://t.co/i0u88Hu31b — beIN SPORTS USA (@beINSPORTSUSA) September 2, 2019„Það mikilvægasta er að við náðum í úrslit og Sadio veit það. Hann stóð sig vel enn einu sini. Hann og Bobby [Roberto Firmino) voru öflugir og Mane átti frábæran leik,“ sagði Henderson. Liðsfélagarnir Sadio Mané og Mohamed Salah fá líka smá pásu frá hvorum öðrum á næstu dögum því nú er komið landsleikjahlé og Liverpool spilar ekki aftur fyrr en 14. september.
Enski boltinn Tengdar fréttir Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30 Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00 Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30 Mest lesið Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Fótbolti Fleiri fréttir Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Sjá meira
Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina. 2. september 2019 07:30
Klopp segir Mane tilfinningaríkan leikmann og að atvikið verði leyst í búningsklefanum Jurgen Klopp var ánægður og rúmlega það með sína lærisveina er Liverpool vann sinn 13. leik í röð þegar liðið fór með stigin þrjú burt frá Turf Moor eftir 3-0 sigur á Burnley. 31. ágúst 2019 19:00
Mane búinn að búa til næstum því tvöfalt fleiri færi fyrir Salah en Salah fyrir Mane Liverpool er með fullt hús á toppi ensku úrvalsdeildarinnar en stærsti hluti umræðunnar er þó ekki um fjórar sigra í fjórum leikjum heldur deilurnar á milli framherjann frábæru Mohamed Salah og Sadio Mane. 2. september 2019 09:30