Sár og svekkt með íslenska fána og trefla á Austurvelli Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. september 2019 12:14 Fánalitirnir eru áberandi á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Þriðji orkupakkinn var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi fyrir hádegi. Töluverður hiti var í þingmönnum í þingsal þar sem margir hverjir gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Sömuleiðis var hiti á þingpöllunum þar sem vísa þurfti gesti frá vegna láta. Líklega um áttatíu til hundrað manns eru saman komin á Austurvelli þar sem ræður eru fluttar með aðstoð míkrafóns og magnara. Ljóst er að vonbrigði fólksins eru mikil með niðurstöðuna. Margir bera skilti þar sem þeirra skoðun á því hvers vegna hafna ætti orkupakkanum er útskýrð. Þá má sjá íslenska fána og trefla sem er væntanlega vísun til þess sem þetta fólk telur vera framsal á fullveldi, þ.e. samþykkt pakkans. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Alþingi í morgun og hádeginu.Fólk á Austurvelli er allt annað en sátt með niðurstöðuna.Vísir/VilhelmFulltrúar lögreglu fylgjast með því að allt fari vel fram.Vísir/VilhelmLíklega eru tæplega hundrað manns á Austurvelli.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir hvatti Miðflokksmenn til að vera samkvæmir sjálfum sér og láta sig það varða að tekin verði afstaða til nýrrar stjórnarskrár þar sem tryggt er, og kveðið skýrt á um að auðlindir Íslands séu í eigu þjóðarinnar.Vísir/VilhelmLangatöng sást á þingpöllum Alþingis.Vísir/VilhelmHönd á lofti á þingpöllunum á meðan umræður fóru fram.Vísir/Vilhelm Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Þriðji orkupakkinn var samþykktur með 46 atkvæðum gegn 13 á Alþingi fyrir hádegi. Töluverður hiti var í þingmönnum í þingsal þar sem margir hverjir gerðu grein fyrir atkvæði sínu. Sömuleiðis var hiti á þingpöllunum þar sem vísa þurfti gesti frá vegna láta. Líklega um áttatíu til hundrað manns eru saman komin á Austurvelli þar sem ræður eru fluttar með aðstoð míkrafóns og magnara. Ljóst er að vonbrigði fólksins eru mikil með niðurstöðuna. Margir bera skilti þar sem þeirra skoðun á því hvers vegna hafna ætti orkupakkanum er útskýrð. Þá má sjá íslenska fána og trefla sem er væntanlega vísun til þess sem þetta fólk telur vera framsal á fullveldi, þ.e. samþykkt pakkans. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók meðfylgjandi myndir á Alþingi í morgun og hádeginu.Fólk á Austurvelli er allt annað en sátt með niðurstöðuna.Vísir/VilhelmFulltrúar lögreglu fylgjast með því að allt fari vel fram.Vísir/VilhelmLíklega eru tæplega hundrað manns á Austurvelli.Vísir/VilhelmKatrín Jakobsdóttir hvatti Miðflokksmenn til að vera samkvæmir sjálfum sér og láta sig það varða að tekin verði afstaða til nýrrar stjórnarskrár þar sem tryggt er, og kveðið skýrt á um að auðlindir Íslands séu í eigu þjóðarinnar.Vísir/VilhelmLangatöng sást á þingpöllum Alþingis.Vísir/VilhelmHönd á lofti á þingpöllunum á meðan umræður fóru fram.Vísir/Vilhelm
Alþingi Þriðji orkupakkinn Tengdar fréttir Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17 Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Traustið við frostmark Innlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Bein útsending: Atkvæði loks greidd um þriðja orkupakkann Atkvæðagreiðsla um þriðja orkupakkann fer fram á Alþingi í dag. Búist er við því að innleiðingin verði samþykkt. 2. september 2019 10:17
Þriðji orkupakkinn samþykktur: Katrín heitir á Miðflokksmenn að vera samkvæmir sjálfum sér Ásmundur Friðriksson greiddi atkvæði móti Orkupakkamálinu. 2. september 2019 11:18