AfD bætti við sig fylgi í tvennum kosningum í Þýskalandi Eiður Þór Árnason skrifar 1. september 2019 22:58 Leiðtogar AfD fagna fylgisaukningunni Vísir/AP Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Þjóðernissinnaði hægriflokkurinn Alternative für Deutschland (AfD) eða Valkostur fyrir Þýskaland bætti í dag við sig fylgi í sambandslöndunum Saxlandi og Brandenborg, en þingkosningar fóru þar fram í dag. Kristilegir demókratar, flokkur Angelu Merkel Þýskalandskanslara, verður þó áfram stærsti flokkurinn í Saxlandi þrátt fyrir fylgistap. Í Brandenborg hlaut flokkur Merkel næst mest fylgi, rétt á eftir Sósíaldemókrötum sem hafa þar lengst af setið við stjórnvölinn. Í Saxlandi hlutu Kristilegir demókratar 32,1% fylgi en voru með 39% í síðustu kosningum árið 2004. Á sama tíma hlaut AfD 27,5% sem er gríðarmikil aukning frá þeim 9,7% sem flokkurinn hlaut þar síðast. Í Brandenborg fengu Sósíaldemókratar 26,2%, niður úr 31,9% í síðustu kosningum. AfD fékk þar 23,5%, sem var mikil fylgisaukning frá þeim 12,2% sem flokkurinn hlaut þar í síðustu þingkosningum. Fylgistap stóru flokkanna tveggja var minna en spár gerðu ráð fyrir. Þrátt fyrir það hafa flokkarnir ekki séð minna fylgi í fleiri áratugi á þessum svæðum. Forystufólk AfD hafði gert sér vonir um að flokkurinn yrði stærstur í Brandenborg en það hefði orðið mikið áfall fyrir áðurnefnda flokka sem sitja jafnframt saman í ríkisstjórn.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42 AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38 Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Lokadagur Evrópuþingskosninganna í dag Úrslit í Evrópuþingskosningum eiga að liggja fyrir eftir klukkan 21:00 í kvöld. 26. maí 2019 11:42
AfD kalla eftir útgöngu Þýskalands úr ESB Þýxit gæti verið í nánd en flokksmenn AfD samþykktu í dag að berjast fyrir útgöngu Þýskalands úr ESB verði kröfum AfD um endurbætur innan ESB ekki mætt. 13. janúar 2019 19:38
Þaulsætni kanslarinn Angela Merkel sækir Ísland heim sem gestur fundar norrænna forsætisráðherra. Hefur setið lengur en nær allir Þýskalandskanslarar og getið sér gott orð. 17. ágúst 2019 09:00