Guardian segir verk Ragnars Kjartanssonar besta listaverk 21. aldarinnar Atli Ísleifsson skrifar 17. september 2019 07:48 Ragnar Kjartansson í baði í verkinu The Visitors. i8/Luhring Augustine The Visitors, myndbandsinnsetning listamannsins Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Síðustu daga hefur Guardian birt lista yfir bestu plötur 21. aldarinnar að mati blaðamanna blaðsins, bestu kvikmyndir, teikningar, klassísk listaverk, auk fleiri flokka. Í morgun birtist svo listinn yfir 25 bestu listaverk aldarinnar. Ragnar er ekki eini Íslendingurinn á listanum en The Weather Project eftir Ólaf Elíasson skipar 11. sæti listans. Á listanum má einnig finna verk Jeremy Deller, Ai Weiwei, Steve McQueen og Pussy Riot. Verkið The Visitors er myndbandsinnsetning sem sýnir Ragnar og vini félaga hans hittast og spila tónlist á Rokeby Farm í New York, Þar má meðal annars sjá liðsmenn Sigur Rósar og fleiri syngja og spila lag með texta eftir fyrrverandi konu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Ragnar og Davíð Þór Jónsson sömdu lagið sem er sagt taka á „sameiginlegum ósigri“ hjónabandsins. Í verkinu eru notast við níu rásir og syngur fólkið mismunandi hluta lagsins, sem er endurtekið aftur og aftur í rúma klukkustund. Greint var frá því árið 2013 að verkið, öll sex eintökin sem til voru, hafi verið selt á rúmlega 80 milljónir króna árið 2013. Meðal kaupenda voru MoMA í New York og Micro-safnið í Zürich. Íslendingar erlendis Myndlist Tengdar fréttir Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00 Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
The Visitors, myndbandsinnsetning listamannsins Ragnars Kjartanssonar frá 2012, er talið vera besta listaverk 21. aldarinnar að mati blaðamanna breska blaðsins Guardian. Síðustu daga hefur Guardian birt lista yfir bestu plötur 21. aldarinnar að mati blaðamanna blaðsins, bestu kvikmyndir, teikningar, klassísk listaverk, auk fleiri flokka. Í morgun birtist svo listinn yfir 25 bestu listaverk aldarinnar. Ragnar er ekki eini Íslendingurinn á listanum en The Weather Project eftir Ólaf Elíasson skipar 11. sæti listans. Á listanum má einnig finna verk Jeremy Deller, Ai Weiwei, Steve McQueen og Pussy Riot. Verkið The Visitors er myndbandsinnsetning sem sýnir Ragnar og vini félaga hans hittast og spila tónlist á Rokeby Farm í New York, Þar má meðal annars sjá liðsmenn Sigur Rósar og fleiri syngja og spila lag með texta eftir fyrrverandi konu Ragnars, Ásdísi Sif Gunnarsdóttur. Ragnar og Davíð Þór Jónsson sömdu lagið sem er sagt taka á „sameiginlegum ósigri“ hjónabandsins. Í verkinu eru notast við níu rásir og syngur fólkið mismunandi hluta lagsins, sem er endurtekið aftur og aftur í rúma klukkustund. Greint var frá því árið 2013 að verkið, öll sex eintökin sem til voru, hafi verið selt á rúmlega 80 milljónir króna árið 2013. Meðal kaupenda voru MoMA í New York og Micro-safnið í Zürich.
Íslendingar erlendis Myndlist Tengdar fréttir Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00 Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00 Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23 Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Fleiri fréttir Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Fimm af frægustu gjörningum Ragnars Myndlistarmaðurinn Ragnars Kjartanssonar hefur vakið athygli með hinum ýmsu gjörningum, nú síðast með hljómsveitinni The National. 8. maí 2013 12:00
Allir listamenn eru konur Ragnar Kjartansson myndlistarmaður er á sífelldum þönum við sýningahald um allan heim. Í augnablikinu er hann þó með fókusinn á Íslandi, opnar sýningu í Kling og Bang í dag og hannaði Kærleikskúluna í ár. 30. nóvember 2013 10:00
Ragnar seldi öll verkin af The Visitors á rúmlega 80 milljónir Listamaðurinn Ragnar Kjartansson hefur selt öll sex eintökin af listaverkinu The Visitors en nokkur af virtustu listasöfnum heims festu kaup á verkunum. 4. desember 2013 23:23