Myrkir músíkdagar tilnefndir til EFFE-verðlauna Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar 13. september 2019 09:00 Gunnar Karel, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Fréttablaðið/Eyþór Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum. Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira
Tónlistarhátíðin Myrkir músíkdagar er tilnefnd til EFFE-verðlaunanna ásamt virtum listahátíðum á borð við BBC Proms og Maggio Musicale Fiorentino. Verðlaunaafhendingin fer fram í Brussel þann 26. september næstkomandi en auk þess verða sérstök áhorfendaverðlaun veitt þeirri hátíð sem hlutskörpust er í opinni vefkosningu á meðal almennings. Myrkir músíkdagar eru meðal 24 evrópskra listahátíða sem hljóta að þessu sinni heiðursnafnbótina „EFFE Laureate“ og tilnefndar eru til EFFE-verðlaunanna 2019-2020. Alþjóðleg dómnefnd valdi þær úr hópi 715 hátíða á úrvalslista EFFE – Europe for festivals, Festivals for Europe. Verðlaunin eru hluti af framtaksverkefni Evrópusambandsins og eru veitt annað hvert ár til listahátíða sem þykja skara fram úr hvað varðar listræn gæði og hafa mikil áhrif á menningarsamstarf í nærumhverfi sínu. „Við hjá Myrkum músíkdögum erum ótrulega ánægð og þakklát fyrir þessa viðurkenningu. Sem ein af elstu tónlistarhátíðum landsins er það mjög mikilvægt fyrir okkur að hugsa til framtíðar og er þessi viðurkenning gott veganesti inn í 40 ára afmælisár hátíðarinnar á næsta ári. Það má með sanni segja að hátíðin sé að þroskast og þróast í rétta átt,“ segir Gunnar Karel Másson, listrænn stjórnandi Myrkra músíkdaga. Myrkir músíkdagar verða næst 25. janúar til 1. febrúar 2020. Hátíðin fagnar þá 40 ára afmæli sínu en hún hóf göngu sína árið 1980 að frumkvæði Tónskáldafélags Íslands. Dagskrá Myrkra músíkdaga verður kynnt á vef hátíðarinnar á næstu vikum.
Birtist í Fréttablaðinu Tónlist Mest lesið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Fleiri fréttir „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Hryllingsleikrit um árið án sumars en þó ekki 2024 Margar milljónir í menninguna Halli með nýtt hlaðvarp: Getur loksins verið í augnhæð með fólki Skiluðu tillögum um uppbyggingu Jónasarstofu í Öxnadal Fullt út úr dyrum á sjóðheitri ljósmyndasýningu Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Katrín dustar rykið af visku sinni Anna Rós hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör Létu sig ekki vanta á frumsýningu Ungfrú Íslands Bókamarkaðurinn færir sig um set Troðfullt hús og standandi lófaklapp „Persónan Elmar er alls ekki Helgi“ Skrumskæld mynd af Helga Skúla í Vigdísarþáttum Ætlar aldrei aftur til Tenerife: „Þetta er hræðilegur staður“ Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Sjá meira