Seinni bylgjan: Í betra standi væri Breki að spila í topp fimm liðunum Anton Ingi Leifsson skrifar 12. september 2019 17:30 Breki Dagsson er besti leikmaður Fjölnis. vísir/skjáskot Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. Breki var í sérflokki hjá nýliðunum. Hann var lang markahæstur og skoraði tíu mörk úr sínum fimmtán skotum. Að auki skapaði hann fimm færi fyrir félaga sína. „Hann er með frábæra hönd. Hann getur skotið af gólfi og stokkið upp og er með góða yfirsýn. Hann er góður spilari,“ sagði Ágúst Jóhannsson. „Hann er í betra standi núna en hann hefur áður verið. Ég myndi vilja sjá hann koma sér í örlítið betra stand því ég vill meina að þessi strákur geti betur.“ „Hann er með frábæra hæfileika og er mjög útsjónarsamur og góður leikmaður en hann gæti verið í betra standi. Ég væri til í að sjá hann þá,“ sagði Ágúst að lokum. Logi Geirsson tók í sama streng og segir að hann væri að spila með einu af toppliðunum ef svo væri. „Hann mætti koma sér í betra stand því í topp standi gæti hann verið að spila í topp liðunum,“ sagði Logi.Klippa: Seinni bylgjan: Breki Dagsson í sérflokki Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Breki Dagsson fór algjörlega á kostum í liði Fjölnis sem tapaði gegn ÍR í fyrstu umferð Olís-deildar karla á sunnudag. Breki var í sérflokki hjá nýliðunum. Hann var lang markahæstur og skoraði tíu mörk úr sínum fimmtán skotum. Að auki skapaði hann fimm færi fyrir félaga sína. „Hann er með frábæra hönd. Hann getur skotið af gólfi og stokkið upp og er með góða yfirsýn. Hann er góður spilari,“ sagði Ágúst Jóhannsson. „Hann er í betra standi núna en hann hefur áður verið. Ég myndi vilja sjá hann koma sér í örlítið betra stand því ég vill meina að þessi strákur geti betur.“ „Hann er með frábæra hæfileika og er mjög útsjónarsamur og góður leikmaður en hann gæti verið í betra standi. Ég væri til í að sjá hann þá,“ sagði Ágúst að lokum. Logi Geirsson tók í sama streng og segir að hann væri að spila með einu af toppliðunum ef svo væri. „Hann mætti koma sér í betra stand því í topp standi gæti hann verið að spila í topp liðunum,“ sagði Logi.Klippa: Seinni bylgjan: Breki Dagsson í sérflokki
Olís-deild karla Seinni bylgjan Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00 Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30 Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00 Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir „Ég þarf smá útrás“ Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Steinlágu á móti neðsta liðinu Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Skot Elínar Klöru mældist á meira en 101 kílómetra hraða Skýrsla Vals: Herslumunur og hetjudáð „Við vorum bara klaufar“ Ótrúlegur átta marka einleikur tryggði HK stig Rassskelltar fyrir leikinn við Ísland Uppgjörið: Fram - FH 29-30 | Dramatík í Úlfarsárdal Arnar og Elvar á toppnum Elín vinsælasta stelpan á ballinu: „Get talað öll tungumálin sem ég kann“ „Í seinni hálfleik voru aðeins of margir tapaðir boltar“ „Maður er hálf meyr“ „Kannski svolítið galið þegar maður bakkar aðeins aftur í tímann“ Færeysku stelpurnar svöruðu frábærlega fyrir sig Uppgjörið: Holland - Ísland 27-25 | Hetjuleg frammistaða gegn einu besta liði heims „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Sjá meira
Seinni bylgjan: Hver er Grímur Hergeirsson? Grímur Hergeirsson tók við Íslandsmeisturum Selfoss í sumar eftir að Patrekur Jóhannesson yfirgaf félagið og tók við Skjern í Danmörku. 12. september 2019 12:00
Seinni bylgjan: Eftirlitsdómarinn stöðvaði leikmenn KA Athyglisvert atvikið átti sér stað á mikilvægu augnabliki í leik Aftureldingar og KA í Olís-deild karla á sunnudagskvöldið. 12. september 2019 10:30
Seinni bylgjan: Logi sagði frammistöðu Hauks fáránlega Haukur Þrastarson lék á alls oddi í gær er Selfoss vann sigur á FH í stórleik umferðarinnar í Olís-deild karla. 12. september 2019 09:00
Seinni bylgjan: Ágúst hreifst mjög af Eyjavörninni Ágúst Jóhannsson skoðaði ítarlega leik ÍBV og Stjörnunnar sem fór fram í Eyjum á sunnudaginn en leikurinn var fyrstu leikur Olís-deildarinnar þessa leiktíðina. 12. september 2019 13:30