Afganir kjósa sér forseta í skugga ofbeldis Kjartan Kjartansson skrifar 28. september 2019 12:09 Kona greiðir atkvæði í Kandahar í dag. Nýjar reglur um að kjósendur skuli ljósmyndaðir eru taldar geta hafa átt þátt í lægri kjörsókn. Konur í íhaldssömum héruðum mótmæla því að láta mynda sig. Vísir/EPA Útlit er fyrir að kjörsókn hafi verið lítil í forsetakosningum í Afganistan í dag. Talibanar höfðu hótað hryðjuverkum gegn kjósendum og vígamenn þeirra hafa gert nokkrar árásir í dag. Ekki er búist við því að úrslit liggi fyrir fyrr en eftir rúma viku. Fleiri en níu milljónir Afgana eru á kjörskrá en Reuters-fréttastofan segir að hótanir talibana gætu hafa dregið úr kjörsókninni. Tugir þúsunda hermanna voru staðsettir við kjörstaði til að verja þá árásum. Innanríkisráðuneytið segir að í það minnsta 21 óbreyttur borgari og tveir hermenn hafi særst í minniháttar árásum talibana í morgun. Þá voru um fjögur hundruð kjörstaðir á svæðum þar sem talibanar hafa undirtökin ekki opnað. Hundruðum til viðbótar var haldið lokuðum af ótta við árásir. Ashraf Ghani, sitjandi forseti, og Abdullah Abdullah, forsætisráðherra, eru taldir líklegastir til sigurs í kosningunum. Erfitt er að safna atkvæðum í Afganistan sem er hrjóstrugt og samgöngur erfiðar. Því er ekki búist við endanlegum úrslitum fyrir 7. nóvember. Afganistan Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Útlit er fyrir að kjörsókn hafi verið lítil í forsetakosningum í Afganistan í dag. Talibanar höfðu hótað hryðjuverkum gegn kjósendum og vígamenn þeirra hafa gert nokkrar árásir í dag. Ekki er búist við því að úrslit liggi fyrir fyrr en eftir rúma viku. Fleiri en níu milljónir Afgana eru á kjörskrá en Reuters-fréttastofan segir að hótanir talibana gætu hafa dregið úr kjörsókninni. Tugir þúsunda hermanna voru staðsettir við kjörstaði til að verja þá árásum. Innanríkisráðuneytið segir að í það minnsta 21 óbreyttur borgari og tveir hermenn hafi særst í minniháttar árásum talibana í morgun. Þá voru um fjögur hundruð kjörstaðir á svæðum þar sem talibanar hafa undirtökin ekki opnað. Hundruðum til viðbótar var haldið lokuðum af ótta við árásir. Ashraf Ghani, sitjandi forseti, og Abdullah Abdullah, forsætisráðherra, eru taldir líklegastir til sigurs í kosningunum. Erfitt er að safna atkvæðum í Afganistan sem er hrjóstrugt og samgöngur erfiðar. Því er ekki búist við endanlegum úrslitum fyrir 7. nóvember.
Afganistan Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira