Risaflugvöllur opnar í Beijing Davíð Stefánsson skrifar 27. september 2019 08:00 Flugvöllurinn opnaði í vikunni. vísir/getty Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX. Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Daxing alþjóðaflugvöllur í Beijing borg var formlega opnaður í vikunni af Xi Jinping, forseta Kína. Flugvöllurinn er risastór. Að sögn New York Times er flugvallarbyggingin ein sú stærsta í heimi eða um ein milljón fermetrar að stærð. Flugvöllurinn er hannaður fyrir 72 milljónir farþega á ári, tvær milljónir tonna af vörum og var tæp fimm ár í uppbyggingu. Kostnaður er um 17 milljarðar dollara, eða um 2,1 billjónir króna. Daxing er 45 kílómetra suður af miðborg Beijing. Flugvöllurinn hefur nú fjórar flugbrautir en gert er ráð fyrir þremur til viðbótar. Í höfuðborginni eru þrír flugvellir, þar af einn fyrir innanlandsflug sem Daxing mun leysa af hólmi. Búist er við um 72 milljónum flugfarþega um Daxing árið 2025. British Airways mun hefja áætlunarflug frá Heathrow í lok október og skömmu síðar hefur Finnair reglubundið flug þangað frá Helsinki. Næsta vor tengist flugvöllurinn 112 áfangastöðum víða um heim. Flug frá Daxing mun bera þriggja stafa kóða Alþjóðasambands flugfélaga PKX.
Birtist í Fréttablaðinu Fréttir af flugi Kína Tengdar fréttir Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Risavaxinn flugvöllur opnar í Peking Kínverjar opnuðu Daxing-flugvöllinn í höfuðborginni Peking í dag. Búist við tugum milljóna ferðamanna ár hvert. 25. september 2019 19:00