Náman, sem ekki var með tilskilin starfsleyfi var að finna á afskekktum stað við Kouri Bougoudi, ekki langt frá landamærunum að Líbíu.
Ekki er talið útilokað að tala látinna komi til með að hækka.
Mikið er um ólöglegar námur á þessu svæði þar sem glæpagengi og smyglarar reyna að komast yfir gull.