„Johnny Evans myndi labba inn í liðið hjá Manchester United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. september 2019 17:30 Johnny Evans, varnarmaður Leicester, labbar inn í liðið hjá Man. Utd að mati Souness. vísir/getty Greame Souness, sparkspekingur, segir að fyrrum varnarmaður Man. United og núverandi leikmaður Leicester, Johnny Evans, myndi vera í byrjunarliði þeirra rauðklæddu í dag. Evans yfirgaf Manchester United árið 2015 og er nú á mála hjá Leicester sem hefur farið vel af stað á tímabilinu. Þeir eru í 3. sæti deildarinnar á meðan United er í því ellefta. „Evans er 31 árs og kannski ekki á toppi ferilsins. Hann myndi þó labba inn í liðið hjá Man. United þegar þú horfir á varnarlínu liðsins,“ sagði Souness. „Hann getur gefið boltann og skynjað hættu. Hann er alhliða varnarmaður og í háum gæðaflokki.“Graeme Souness says ex-Man Utd ace would walk into Ole Gunnar Solskjaer's XI | https://t.co/kEjlxTYvlvpic.twitter.com/T82dwFnooH — Mirror Football (@MirrorFootball) September 30, 2019 Souness er ekki hrifinn af miðjunni hjá Manchester United og hann segir að þeir þurfi að fjárfesta í miðjumönnum sem fyrst. „Áður en þeir laga miðjuna hjá sér þá verður öftustu fimm hjá United brunarústir. Þeir gátu eytt í Maguire, gáfu Lindelöf fimm ára samning, De Gea fjögurra ára góðan samning og keypt Wan Bissaka á 50 milljónir punda. Þeir peningar gætu farið í ræsið.“ „United er að reyna byrja að byggja liðið upp á nýtt eftir að hafa keypt Maguire og Wan-Bissaka. Ég er hrifinn af Maguire. Hann er vonsvikinn hvernig þetta hefur gengið hingað til en það er ekki hægt að setja það allt á hann,“ sagði Souness. Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Greame Souness, sparkspekingur, segir að fyrrum varnarmaður Man. United og núverandi leikmaður Leicester, Johnny Evans, myndi vera í byrjunarliði þeirra rauðklæddu í dag. Evans yfirgaf Manchester United árið 2015 og er nú á mála hjá Leicester sem hefur farið vel af stað á tímabilinu. Þeir eru í 3. sæti deildarinnar á meðan United er í því ellefta. „Evans er 31 árs og kannski ekki á toppi ferilsins. Hann myndi þó labba inn í liðið hjá Man. United þegar þú horfir á varnarlínu liðsins,“ sagði Souness. „Hann getur gefið boltann og skynjað hættu. Hann er alhliða varnarmaður og í háum gæðaflokki.“Graeme Souness says ex-Man Utd ace would walk into Ole Gunnar Solskjaer's XI | https://t.co/kEjlxTYvlvpic.twitter.com/T82dwFnooH — Mirror Football (@MirrorFootball) September 30, 2019 Souness er ekki hrifinn af miðjunni hjá Manchester United og hann segir að þeir þurfi að fjárfesta í miðjumönnum sem fyrst. „Áður en þeir laga miðjuna hjá sér þá verður öftustu fimm hjá United brunarústir. Þeir gátu eytt í Maguire, gáfu Lindelöf fimm ára samning, De Gea fjögurra ára góðan samning og keypt Wan Bissaka á 50 milljónir punda. Þeir peningar gætu farið í ræsið.“ „United er að reyna byrja að byggja liðið upp á nýtt eftir að hafa keypt Maguire og Wan-Bissaka. Ég er hrifinn af Maguire. Hann er vonsvikinn hvernig þetta hefur gengið hingað til en það er ekki hægt að setja það allt á hann,“ sagði Souness.
Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira