Joker eins og hægelduð steik Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2019 20:00 Joaquin Phoenix fer með hlutverk Jokersins í kvikmyndinni. Kvikmynd Todd Fields um Jókerinn er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í nýjasta þætti Stjörnubíós. „Joker er áhugaverð mynd fyrir margar sakir og hafi maður áhuga á myndlíkingum mætti jafnvel líkja henni við hægeldaða steik, sem sjaldnast er mest seldi rétturinn á matseðlinum,“ segir Heiðar Sumarliðason um kvikmyndina Joker með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki. Heiðar heldur úti þættinum Stjörnubíó í hádeginu á sunnudögum á útvarpsstöðinni X977 en upptökur úr þættinum hafa notið mikilla vinsælda hér á Vísi síðustu mánuði. „En aldrei þessu vant er áhugi almennings á þessari Jóker steik mikill, líkt og metaðsókn fyrstu sýningarhelgarinnar ber vitni um. Hinsvegar er spurning hvort áhorfandinn sjái eftir að hafa ekki pantað sér hamborgara, þegar hungrið sverfur að.“ Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina við myndina. Heiðar Sumarliðason gróf upp rúmlega tuttugu ára gamalt lag eftir hana í þættinum á sunnudaginn. Þar syngur hún um táfýlu með hljómsveitinni Woofer. Þau Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, sviðslistakona, og Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur, segja álit sitt á kvikmyndinni Joker. Hlusta má á samtal þeirra hér að neðan. Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Kvikmynd Todd Fields um Jókerinn er nú komin í kvikmyndahús og var tekin fyrir í nýjasta þætti Stjörnubíós. „Joker er áhugaverð mynd fyrir margar sakir og hafi maður áhuga á myndlíkingum mætti jafnvel líkja henni við hægeldaða steik, sem sjaldnast er mest seldi rétturinn á matseðlinum,“ segir Heiðar Sumarliðason um kvikmyndina Joker með Joaquin Phoenix í aðalhlutverki. Heiðar heldur úti þættinum Stjörnubíó í hádeginu á sunnudögum á útvarpsstöðinni X977 en upptökur úr þættinum hafa notið mikilla vinsælda hér á Vísi síðustu mánuði. „En aldrei þessu vant er áhugi almennings á þessari Jóker steik mikill, líkt og metaðsókn fyrstu sýningarhelgarinnar ber vitni um. Hinsvegar er spurning hvort áhorfandinn sjái eftir að hafa ekki pantað sér hamborgara, þegar hungrið sverfur að.“ Hildur Guðnadóttir samdi tónlistina við myndina. Heiðar Sumarliðason gróf upp rúmlega tuttugu ára gamalt lag eftir hana í þættinum á sunnudaginn. Þar syngur hún um táfýlu með hljómsveitinni Woofer. Þau Bryndís Ósk Ingvarsdóttir, sviðslistakona, og Hrafnkell Stefánsson, handritshöfundur, segja álit sitt á kvikmyndinni Joker. Hlusta má á samtal þeirra hér að neðan.
Hildur Guðnadóttir Menning Mest lesið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Fleiri fréttir Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira