„Félagið er rotið inn að beini og við gætum fallið í ár“ Anton Ingi Leifsson skrifar 7. október 2019 10:30 Úr leik Newcastle og Man. Utd í gær. vísir/getty Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John. Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Það er lítil gleði yfir Manchester United þessa dagana en félagið er í mikilli lægð ef litið er inn á knattspyrnuvöllinn. Man. Utd hefur byrjað skelfilega og er í 12. sæti deildarinnar með níu stig eftir átta leiki en þetta er versta byrjun Man. Utd í 30 ár. Liðið gerði markalaust jafntefli við AZ Alkmaar í Evrópudeildinni á fimmtudag og tapaði svo fyrir Newcastle í gær. Einn vonsvikinn stuðningsmaður hringdi inn á útvarpsstöð BBC er verið var að ræða enska boltann og hann hafði áhyggjur. „Félagið er rotið inn að beini. Stjórnin, leikmennirnir, stjórinn, Ed Woodward. Þetta er rotið inn að beini,“ sagði ósáttur stuðningsmaður sem hringdi inn í gær. „Við erum með Matic sem getur ekki gefið boltann meira en fimm metra og hann gefur hann til hliðar eða til baka. Við erum svo með McTominay og spilum með tvo varnarsinnaða miðjumenn í hverri viku!“"Our season's over. We're not going to win anything. We could even get relegated."#MUFC have made their worst start to a league season for 30 years - and sit just two points outside the bottom three. This fan says the club is "rotten to the core" #BBC606pic.twitter.com/wQ9E12AfRr — BBC 5 Live Sport (@5liveSport) October 7, 2019 „Það er engin sköpun í liðinu. Það lítur út fyrir að Rashford sé alveg sama. Tímabilinu er lokið. Við erum ekki að fara vinna bikarinn, deildarbikarinn, deildina né Evrópudeildina.“ „Ég held að við séum að fara í gegnum 30 ár eins og Liverpool þar sem við vinnum ekki deildina. Við gætum mögulega fallið,“ en þá greip Robbie Savage, einn spekingur þáttarins, inn í og sagði að Man. Utd myndi ekki falla. „Robbie, þú hefur séð okkur spila á leiktíðinni. Skorum við mörk, fyrir utan Chelsea leikinn? Nei. Liverpool mun vinna okkur í næsta leik 4-0,“ sagði ósáttur John.
Enski boltinn Mest lesið Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Handbolti „Þetta er mjög ljúft“ Handbolti Erfitt kvöld hjá Íslendingunum Fótbolti Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Handbolti Hummels kom Rómverjum til bjargar Fótbolti „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fótbolti Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Hófu titilvörnina með öruggum sigri Handbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Fleiri fréttir Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Carragher segir Salah vera eigingjarnan Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira