Spænski miðillinn RAC1 greindi frá þessu í gærkvöldi og sögðu frá því að PSG hafði boðið Barcelona hinn 35 ára gamla Karabatic.
Medie: PSG tilbød Nikola Karabatic til Barcelona, som sagde nej tak - https://t.co/UaaLLnpMDwpic.twitter.com/tnwHZzeoqN
— HBOLD.dk (@HBOLDdk) October 5, 2019
Barcelona sagði hins vegar nei við Karabatic sem var á mála hjá Barcelona frá 2013 til 2015 en þaðan fór hann til PSG.
Aron Pálmarsson er á mála hjá Barcelona en Guðjón Valur Sigurðsson er samherji Karabatic hjá Paris Saint-Germain.