„Vissi að við þyrftum að bæta okkur en nú vita það líklega allir“ Anton Ingi Leifsson skrifar 3. október 2019 08:30 Jurgen Klopp var glaður í bragði í gær. vísir/getty Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að liðið slapp með skrekkinn gegn Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en gestirnir komu til baka og jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Egyptinn Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn og lokatölur 4-3. „Fyrstu þrjátíu mínúturnar voru einn besti fótbolti sem við höfum sýnt á móti liðið sem er vel skipulagt með klár einkenni. Við gerðum allt sem þeim líkar ekki við á góðum hraða, skoruðum þrjú mörk og áttu að skora fleiri,“ sagði Klopp. „Þeir breyttu kerfinu og við breyttum okkar nálgun af einhverjum ástæðum. Sumir vildu stýra leiknum, sumir vildu sækja og staðsetningarnar voru ekki góðar.“And breathe! pic.twitter.com/D5A3GpwUc9— Liverpool FC (@LFC) October 2, 2019 „Þetta var mikilvæg kennslustund fyrir okkur í kvöld (innsk. blm. í gærkvöldi) en ég kýs að læra frá þessum leik því ef við hefðum tapað 4-3 þá hefði það verið sama kennslan.“ „Við unnum 4-3, fengin stigin þrjú og fengum helling að læra af svo ég er fínn. Ég vissi það fyrir leikinn að við þyrftum að bæta okkur en núna vita það líklega allir,“ sagði sá þýski. Enski boltinn Tengdar fréttir „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Það var létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, eftir að liðið slapp með skrekkinn gegn Red Bull Salzburg í Meistaradeildinni í gærkvöldi. Liverpool komst í 3-0 í fyrri hálfleik en gestirnir komu til baka og jöfnuðu í upphafi síðari hálfleiks. Egyptinn Mo Salah tryggði svo Liverpool sigurinn og lokatölur 4-3. „Fyrstu þrjátíu mínúturnar voru einn besti fótbolti sem við höfum sýnt á móti liðið sem er vel skipulagt með klár einkenni. Við gerðum allt sem þeim líkar ekki við á góðum hraða, skoruðum þrjú mörk og áttu að skora fleiri,“ sagði Klopp. „Þeir breyttu kerfinu og við breyttum okkar nálgun af einhverjum ástæðum. Sumir vildu stýra leiknum, sumir vildu sækja og staðsetningarnar voru ekki góðar.“And breathe! pic.twitter.com/D5A3GpwUc9— Liverpool FC (@LFC) October 2, 2019 „Þetta var mikilvæg kennslustund fyrir okkur í kvöld (innsk. blm. í gærkvöldi) en ég kýs að læra frá þessum leik því ef við hefðum tapað 4-3 þá hefði það verið sama kennslan.“ „Við unnum 4-3, fengin stigin þrjú og fengum helling að læra af svo ég er fínn. Ég vissi það fyrir leikinn að við þyrftum að bæta okkur en núna vita það líklega allir,“ sagði sá þýski.
Enski boltinn Tengdar fréttir „Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30 Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00 Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Fleiri fréttir Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
„Egypski kóngurinn“ fjórum Meistaradeildarmörkum frá Steven Gerrard Mo Salah nálgast goðsögn Liverpool, Steven Gerrard. 3. október 2019 07:30
Liverpool ekki hent úr deildarbikarnum Liverpool slapp með sekt í refsingu fyrir að tefla fram ólöglegum leikmanni í leik sínum í enska deildarbikarnum við MK Dons í síðustu viku. 3. október 2019 06:00