Bein útsending úr Hörpu: Sinfó spilar Brahms og Tsjajkovskí Atli Ísleifsson skrifar 10. október 2019 19:00 Hljómsveitarstjóri er hin suður-kóreska Han-Na Chang. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Spiluð verða verk eftir Brahms og Tsjajkovskí, en hægt að fylgjast með tónleikunum í spilaranum að neðan. Á efnisskrá tónleikana eru tvö verk. Annars vegar Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms sem talið er eitt hans stærsta og kröfuharðasta verk. „Einleikari í konsertinum er Stephen Hough en eftir síðustu tónleika hans á Íslandi sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins að hann væri „einstakur píanóleikari með magnaðan áslátt, gríðarlega öflugan en líka unaðslega mjúkan“,“ segir í tilkynningu frá Sinfóníuhljómsveitinni. Á tónleikunum leikur hljómsveitin einnig sjöttu sinfóníu Tsjajkovskí sem var síðasta verk rússneska tónskáldsins. „Hljómsveitarstjóri er hin suður-kóreska Han-Na Chang sem var nemandi Rostropovitsj og lék einleik með mörgum helstu hljómsveitum heims þar til hún snéri sér að hljómsveitarstjórnun.“ Hægt er að fylgjast með tónleikunum að neðan. Reykjavík Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Sýnt verður beint frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sem hefjast klukkan 19:30 í Hörpu. Spiluð verða verk eftir Brahms og Tsjajkovskí, en hægt að fylgjast með tónleikunum í spilaranum að neðan. Á efnisskrá tónleikana eru tvö verk. Annars vegar Píanókonsert nr. 2 eftir Brahms sem talið er eitt hans stærsta og kröfuharðasta verk. „Einleikari í konsertinum er Stephen Hough en eftir síðustu tónleika hans á Íslandi sagði gagnrýnandi Morgunblaðsins að hann væri „einstakur píanóleikari með magnaðan áslátt, gríðarlega öflugan en líka unaðslega mjúkan“,“ segir í tilkynningu frá Sinfóníuhljómsveitinni. Á tónleikunum leikur hljómsveitin einnig sjöttu sinfóníu Tsjajkovskí sem var síðasta verk rússneska tónskáldsins. „Hljómsveitarstjóri er hin suður-kóreska Han-Na Chang sem var nemandi Rostropovitsj og lék einleik með mörgum helstu hljómsveitum heims þar til hún snéri sér að hljómsveitarstjórnun.“ Hægt er að fylgjast með tónleikunum að neðan.
Reykjavík Tónlist Sinfóníuhljómsveit Íslands Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Blautir búkar og pylsupartí Menning Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Tónlist Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Lífið Fleiri fréttir Blautir búkar og pylsupartí Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Arngunnur Ýr er bæjarlistamaður Hafnarfjarðar 2025 Lóa Hlín, Rán, Mars og Elías Rúni fá Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Egill Heiðar Anton Pálsson tekur við sem leikhússtjóri Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Sjá meira
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp
Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Bíó og sjónvarp