Whitehead átti ekki góðan leik gegn Denver og var ítrekað pakkað saman. Því fylgdi gagnrýni í fjölmiðlum sem og á Twitter. Það fór ekki vel á leikmanninn.
Hann ruddist fram á Twitter og fór að svara fólki með miklum látum og ekki síst hótunum.
Browns player Jermaine Whitehead just got his twitter suspended 15 min after losing to the Broncos.
Things are going well! pic.twitter.com/yPVPOwtHVW
— Sports Nation Ohio (@SN_Ohio) November 4, 2019
The #Browns have released the following statement after LB Jermaine Whitehead went on a social media tirade attacking fans. Disturbing. pic.twitter.com/RjlQUSwO1L
— NFL Update (@MySportsUpdate) November 4, 2019
Hann hótaði stuðningsmönnum liðsins lífláti og gaf upp heimilisfangið sitt við stuðningsmann sem sagðist vera til í að slást við hann.
Útvarpsmaður Browns sem gagnrýndi leik Whitehead fékk líka að heyra það og átti að passa sig á því að verða ekki skotinn. Allt saman mjög eðlilegt.
Ekki er líklegt að Whitehead fái nýtt starf á næstunni.