Grunuðum morðingjum tókst að flýja úr fangelsi í Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 6. nóvember 2019 09:03 Jonathan Salazar og Santos Samuel Fonseca. Lögregla í Monterey Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019 Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Fleiri fréttir Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Sjá meira
Lögregla í Kaliforníu hefur birt myndir af tveimur grunuðum morðingjum sem tókst að flýja úr fangelsi í ríkinu á dögunum. Þeir Santos Samuel Fonseca, 21 ára, og hinn tvítugi Jonathan Salazar skriðu í gegnum gat, 55 sentimetrar í þvermál, sem þeir höfðu gert í lofti baðherbergis í fangelsinu í Salinas, suður af San Francisco.Fangarnir skriðu í gegnum gat í lofti baðherbergis.Lögregla í MontereyLögreglustjóri segir að mönnunum hafi tekist að nýta sér „glufu“ og fundið stað þar sem eftirliti var ábótavant. Þeir hafa verið ákærðir í tveimur aðskildum morðmálum bíða réttarhalda. Þeir Fonseca og Salazar flúðu úr fangelsinu á sunnudaginn og lýsa talsmenn yfirvalda mönnunum sem vopnuðum og hættulegum. Lögregla hefur boðið fimm þúsund dali, um 600 þúsund krónur, fyrir upplysingar sem leiða til að mennirnir verði handsamaðir. Mennirnir virðast hafa skriðið í gegnum gatið og í gegnum lagnarými milli veggja þar til að þeir komu að hlera sem þeir fóru út um. Hlerinn var á bakhlið fangelsisins þar sem ekki er að finna neinar öryggisgirðingar. Fonseca er sakaður um að hafa myrt þá Lorenzo Gomez Acosta, 37 ára, og Ernesto Garcia Cruz, 27 ára, með fjögurra daga millibili í júní 2018. Salazar er hins vegar ákærður fyrir að hafa skotið hinn tvítuga Jaime Martinez til bana í október 2017. Þeir hafa báðir neitað sök.Lagnarýmið sem þeir skriðu í gegnum.Lögregla í MontereyEscape from Monterey County Jail. Inmates Santos Fonseca (left) and Jonathan Salazar (right) escaped from jail this morning. Both were in custody for murder and other violent charges. Please call MCSO at 755-3722 with any information of their whereabouts pic.twitter.com/uxIACTb2OT — Monterey Co Sheriff (@MCoSheriff) November 3, 2019
Bandaríkin Mest lesið Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Innlent Vó að æru Margeirs með því að færa hann til í starfi Innlent „Nú er verkstjórn tekin við sem gengur í málið“ Innlent Óvíst hvar börnin lenda í haust Innlent Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Erlent Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Innlent Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum Erlent Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Erlent Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Innlent Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Erlent Fleiri fréttir Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Sjá meira