Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. nóvember 2019 14:00 BMW X7 er með mjög stórt grill, eins og Daimler vísar í í svari sínu. Vísir/Getty BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. BMW byrjaði grínið með því að segja að nú geti allir bílar klætt sig upp sem uppáhalds ofurhetjan sín. Myndin sýnir Mercedes Benz í BMW ábreiðu.Now every car can dress up as its favorite superhero. @MercedesBenzUSA #HappyHalloween from #BMW pic.twitter.com/Gpb5rvzEer— BMW USA (@BMWUSA) October 31, 2019 Daimler AG, móðurfélag Mercedes Benz svaraði heldur betur fyrir sig og gerði í leiðinni grín að stærð grillsins á BMW. Hönnuðir BMW hafa verið að stækka grillin á bílum sínum á nýjustu útgáfum. Þessi stækkun á grillinu á rætur að rekja til X7 sem var með mjög stórt grill. Fleiri BMW bílar hafa fengið svipaða uppfærslu eins og nýja 7 línan sem er með afar stórt grill.Nice one, @BMWUSA. That's a really scary costume! Especially that radiator grille...— Daimler AG (@Daimler) October 31, 2019 Bílar Hrekkjavaka Tengdar fréttir Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent
BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. BMW byrjaði grínið með því að segja að nú geti allir bílar klætt sig upp sem uppáhalds ofurhetjan sín. Myndin sýnir Mercedes Benz í BMW ábreiðu.Now every car can dress up as its favorite superhero. @MercedesBenzUSA #HappyHalloween from #BMW pic.twitter.com/Gpb5rvzEer— BMW USA (@BMWUSA) October 31, 2019 Daimler AG, móðurfélag Mercedes Benz svaraði heldur betur fyrir sig og gerði í leiðinni grín að stærð grillsins á BMW. Hönnuðir BMW hafa verið að stækka grillin á bílum sínum á nýjustu útgáfum. Þessi stækkun á grillinu á rætur að rekja til X7 sem var með mjög stórt grill. Fleiri BMW bílar hafa fengið svipaða uppfærslu eins og nýja 7 línan sem er með afar stórt grill.Nice one, @BMWUSA. That's a really scary costume! Especially that radiator grille...— Daimler AG (@Daimler) October 31, 2019
Bílar Hrekkjavaka Tengdar fréttir Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent
Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. 22. október 2019 14:00