Varði níu skot frá Donna | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. nóvember 2019 16:00 Sigurður Ingiberg Ólafsson, eða Siggi seðill, varði vel gegn ÍBV. mynd/stöð 2 sport Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 19 skot þegar ÍR bar sigurorð af ÍBV, 32-27, í Olís-deild karla í gær. Af þessum 19 skotum sem Sigurður varði voru níu frá Kristjáni Erni Kristjánssyni, skyttu Eyjamanna, eða Donna eins og hann er jafnan kallaður. Fannar Þór Friðgeirsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá ÍBV og því mæddi enn meira á Kristjáni Erni en venjulega. Hann skaut og skaut og á endanum urðu skotin 19. Sigurður varði níu þeirra, átta fóru í netið, eitt í slána og eitt hitti ekki markið. Sigurður varði fimm skot frá Kristjáni Erni í fyrri hálfleik og svo fyrstu tvö skotin hans í seinni hálfleik. Á þeim tíma var hann með hann í vasanum. Kristján Örn fann loks leiðina framhjá Sigurði um miðjan seinni hálfleik þegar hann skoraði fjögur mörk í röð og kom ÍBV aftur inn í leikinn. Kristján Örn jafnaði í 22-22 en ÍR svaraði með því að skora fjögur gegn einu og náði aftur undirtökunum. Sigurður hjálpaði til við að landa sigrinum en hann varði tvö af síðustu fjórum skotum Kristjáns Arnar. Sigurður varði alls 19 af þeim 46 skotum sem hann fékk á sig í leiknum sem gerir 41% hlutfallsmarkvörslu. Hann varði 53% skotanna sem Kristján Örn tók og hittu á markið. Öll skotin sem Sigurður varði frá Kristjáni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Varði níu skot frá Donna Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍR í fjórum leikjum. Liðið er með tólf stig í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum og Aftureldingu. Næsti leikur ÍR er gegn Aftureldingu að Varmá á laugardaginn. Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Sigurður Ingiberg Ólafsson varði 19 skot þegar ÍR bar sigurorð af ÍBV, 32-27, í Olís-deild karla í gær. Af þessum 19 skotum sem Sigurður varði voru níu frá Kristjáni Erni Kristjánssyni, skyttu Eyjamanna, eða Donna eins og hann er jafnan kallaður. Fannar Þór Friðgeirsson var fjarri góðu gamni vegna meiðsla hjá ÍBV og því mæddi enn meira á Kristjáni Erni en venjulega. Hann skaut og skaut og á endanum urðu skotin 19. Sigurður varði níu þeirra, átta fóru í netið, eitt í slána og eitt hitti ekki markið. Sigurður varði fimm skot frá Kristjáni Erni í fyrri hálfleik og svo fyrstu tvö skotin hans í seinni hálfleik. Á þeim tíma var hann með hann í vasanum. Kristján Örn fann loks leiðina framhjá Sigurði um miðjan seinni hálfleik þegar hann skoraði fjögur mörk í röð og kom ÍBV aftur inn í leikinn. Kristján Örn jafnaði í 22-22 en ÍR svaraði með því að skora fjögur gegn einu og náði aftur undirtökunum. Sigurður hjálpaði til við að landa sigrinum en hann varði tvö af síðustu fjórum skotum Kristjáns Arnar. Sigurður varði alls 19 af þeim 46 skotum sem hann fékk á sig í leiknum sem gerir 41% hlutfallsmarkvörslu. Hann varði 53% skotanna sem Kristján Örn tók og hittu á markið. Öll skotin sem Sigurður varði frá Kristjáni má sjá hér fyrir neðan.Klippa: Varði níu skot frá Donna Sigurinn í gær var sá fyrsti hjá ÍR í fjórum leikjum. Liðið er með tólf stig í 3. sæti deildarinnar, tveimur stigum á eftir Haukum og Aftureldingu. Næsti leikur ÍR er gegn Aftureldingu að Varmá á laugardaginn.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Bjarni: Ánægður með sjálfstraustið og hugrekkið í liðinu Þjálfari ÍR var hæstánægður með frammistöðu sinna manna gegn ÍBV. 10. nóvember 2019 18:50
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - ÍBV 32-27 | Björgvin og Sigurður magnaðir í sigri ÍR-inga Eftir þrjú töp í röð vann ÍR góðan sigur á ÍBV í Austurberginu. 10. nóvember 2019 19:00