BMW gerir grín að brotnum rúðum í Tesla Cybertruck Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 29. nóvember 2019 07:00 BMW X5 VR6 eftir skothríð. Vísir/BMWblog Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan. Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent
Lego hefur þegar gert grín að Cybertruck frá Tesla og sagt sína útgáfu óbrjótanlega. Nú hefur BMW tekið upp þráðinn og gerir grín með skotheldum X5. Þetta er þó raunverulegur bíll og samkvæmt BMW er hann „með skotheldum rúðum og það flísast ekki úr honum ef hann verður fyrir játnkúlu“. Grínið frá Lego má sjá hér að neðan. BMW er raunverulega að bjóða upp á skotheldar rúður sem virðast virka vel.Comes with bulletproof windows and offers splinter protection in case it gets hit by a metal ball: The new BMW X5 Protection VR6: https://t.co/XnMPixFvRx[Combined fuel consumption and CO2 emission: 13.0 l/100 km; 298 g/km. Further information: https://t.co/3Hw3jgS6fo] pic.twitter.com/fn5uXAYawo— BMW (@BMW) November 22, 2019 Myndband af prófunum má finna hér að neðan.
Bílar Tengdar fréttir Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00 Mest lesið Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Vilja leggja réttarríkið til hliðar Erlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent Sker upp herör gegn kínverskum netrisum Innlent Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Innlent Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Erlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Lalli Johns er látinn Innlent Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Innlent
Hrekkjavökugrín kom í bakið á BMW BMW gerði grín á kostnað Mercedes Benz í tilefni hrekkjavökunnar í gær. Mercedes Benz svaraði fyrir sig og sló öll vopn úr höndum BMW. 1. nóvember 2019 14:00