Sólveig segir björgunarstarf í Albaníu ganga vel Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 28. nóvember 2019 19:00 Tugir hafa farist eftir að jarðskjálftinn reið yfir. Vísir/AP Björgunarstarf í Albaníu gengur vel þrátt fyrir eftirskjálfta. Íslendingur sem stýrir hjálparstarfi segir þó sífellt ólíklegra að fólk finnist á lífi. 40 andlát hafa nú verið staðfest eftir að 6,4 stiga jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt þriðjudagsins. Enn reynir björgunarfólk að bjarga Albaníumönnum úr rústum þeirra húsa sem hrundu í skjálftanum. Til landsins er komið fólk frá fjölmörgum löndum, meðal annars Íslendingurinn og byggingaverkfræðingurinn Sólveig Þorvaldsdóttir. Hún segist stödd í borginni Durres, þar sem mestu skemmdirnar urðu.Sólveig Þorvaldsdóttir„Í svona tilfelli gengur alltaf brösulega í byrjun, þegar menn lenda í stóráfalli, því að skilgreiningin á því að lenda í stóráfalli er náttúrulega sú að áfallið er aðeins stærra en menn eru með mannskap í.“ Sólveig segir skipulagið nú orðið gott. Í dag hafi verið unnið í rústum á þremur stöðum en lífslíkur þeirra sem saknað er fari minnkandi. Heilt yfir segir hún starfið ganga vel. „Ég myndi bara segja að það gangi vel. Það sem er núna fram undan er að það er fullt af húsum sem þarf að skoða,“ bætir hún við og segir að það þurfi að meta hvort öruggt sé að fara inn í hús eða hvort það þurfi að rífa bygginguna. Albanía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Björgunarstarf í Albaníu gengur vel þrátt fyrir eftirskjálfta. Íslendingur sem stýrir hjálparstarfi segir þó sífellt ólíklegra að fólk finnist á lífi. 40 andlát hafa nú verið staðfest eftir að 6,4 stiga jarðskjálfti reið yfir aðfaranótt þriðjudagsins. Enn reynir björgunarfólk að bjarga Albaníumönnum úr rústum þeirra húsa sem hrundu í skjálftanum. Til landsins er komið fólk frá fjölmörgum löndum, meðal annars Íslendingurinn og byggingaverkfræðingurinn Sólveig Þorvaldsdóttir. Hún segist stödd í borginni Durres, þar sem mestu skemmdirnar urðu.Sólveig Þorvaldsdóttir„Í svona tilfelli gengur alltaf brösulega í byrjun, þegar menn lenda í stóráfalli, því að skilgreiningin á því að lenda í stóráfalli er náttúrulega sú að áfallið er aðeins stærra en menn eru með mannskap í.“ Sólveig segir skipulagið nú orðið gott. Í dag hafi verið unnið í rústum á þremur stöðum en lífslíkur þeirra sem saknað er fari minnkandi. Heilt yfir segir hún starfið ganga vel. „Ég myndi bara segja að það gangi vel. Það sem er núna fram undan er að það er fullt af húsum sem þarf að skoða,“ bætir hún við og segir að það þurfi að meta hvort öruggt sé að fara inn í hús eða hvort það þurfi að rífa bygginguna.
Albanía Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira