Bein útsending: Mannréttindi og hlutverk smærri ríkja á alþjóðavettvangi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 10. desember 2019 08:15 Fundurinn stendur frá 9 til 11. Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira
Stendur mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna undir nafni? Hvernig má helst standa vörð um mannréttindi og draga til ábyrgðar þau ríki sem brjóta á mannréttindum þegna sinna? Í tilefni af Alþjóðadegi mannréttinda býður Alþjóðamálastofnun Háskóla Íslands, utanríkisráðuneytið og Mannréttindaskrifstofa Ísland til umræðu um mikilvægi þess að alþjóðasamfélagið standi vörð um mannréttindi og hvernig smærri ríki geta látið til sín taka á þeim vettvangi. Kjörtímabili Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna lýkur nú um áramótin. Opinn fundur um málefnið fer fram í Hátíðarsal Háskóla Íslands og stendur yfir frá klukkan 9 til 11. Fundinum er streymt og má nálgast beina útsendingu hér að neðan. : Dagskrá: Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra ávarpar ráðstefnugesti Lina al-Hathloul, baráttukona fyrir mannréttindum kvenna í Saudi Arabíu, flytur hátíðarávarp Pallborðsumræður Rita French, sendiherra mannréttinda, varafastafulltrúi Bretlands í mannréttindaráði SÞ, Genf Kevin Whelan, Amnesty International, Genf Petter Wille, fyrrverandi framkvæmdastjóri norsku Mannréttindastofnunarinnar Harald Aspelund, fastafulltrúi Íslands og varaforseti mannréttindaráðs SÞ 2019 Eftirtaldir aðilar munu bregðast við umræðum pallborðsins Bryndís Haraldsdóttir, þingmaður og fulltrúi Sjálfstæðisflokks í utanríkismálanefnd Kári Hólmar Ragnarsson, doktorsnemi við lagadeild Harvard háskóla og stjórnarmaður í Mannréttindastofnun HÍ Smári McCarthy, þingmaður og fulltrúi Pírata í utanríkismálanefnd Umræðustjórn: Sveinn H. Guðmarsson, fjölmiðlafulltrúi, utanríkisráðuneytinu
Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Utanríkismál Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Innlent Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Innlent Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Innlent „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Innlent Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Innlent Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Innlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Fleiri fréttir Nemendur Vallaskóla í þremur fyrstu sætunum í Stóru upplestrarkeppninni Ætla að bæta þjónustu en störfum fækki í einhverjum tilvikum Nýtt gervigreindaræði vekur upp spurningar um höfundarétt Taka fyrir afnám réttinda grásleppusjómanna Fyrstu hundrað dagar ríkisstjórnarinnar og gervigreindaræði Efling ungmennastarfs í Breiðholti meðal aðgerða „Allt að því hroki eða yfirlæti“ að tala um reynsluleysi „Hér er verið að saka fólk um alvarlega þætti“ Banaslys á Suðurlandsvegi eftir grjóthrun Skipar stýrihóp um áfengis- og vímuefnameðferð „Ég vil að þú sért alltaf með farða, annars sjást bólurnar þínar“ Vilja úthýsa einkaþotum og þyrlum Hvetja landsmenn til að búa sig undir neyðarástand Björn hvergi af baki dottinn Sjór gekk yfir fjárhús í Vík og allt á floti Suðurlandsvegi lokað vegna alvarlegs slyss Hveitibrauðsdögunum lokið: Ríkisstjórnin pólitískt stórtækari en von var á Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Sjá meira