Vísir ætlar að telja niður til jóla með fallegu jólalagi úr safni sínu á hverjum degi.
Í dag býður Vísir upp á lagið Hátíð í bæ með Hauki Heiðari Haukssyni, söngvara Diktu og lækni með meiru.
Haukur Heiðar flutti þessa fallegu ábreiðu af laginu í Morgunþættinum á FM957 í desember 2015.