Kvikmyndahús rýmt vegna þvags Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. desember 2019 20:53 Þvagsýni. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Vísir/Getty Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019 Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Rýma þurfti kvikmyndahús í Washington-fylki í Bandaríkjunum eftir að starfsmenn þess tóku við sendingu af mannaþvagi. Sendingin rataði í kvikmyndahúsið fyrir mistök. Pakkinn, sem ætlaður var ætlaður heilbrigðisstofnun um 80 kílómetra í burtu, en endaði á einhvern undraverðan hátt þess í stað í North Bend kvikmyndahúsinu. Pakkinn var merktur í bak og fyrir með viðvörun um að hann innihéldi „afar smitandi efni úr mönnum.“ Um klukkutíma eftir að pakkinn barst til kvikmyndahússins kom í ljós að um þvag væri að ræða. Slökkviliðið á svæðinu brást við útkalli vegna málsins og fimm slökkviliðsmenn í sérútbúnum eiturefnabúningum greindu efnið og komust að því að um þvag væri að ræða. Þá var yfirmaður kvikmyndahússins sendur í rannsókn á sjúkrahúsi, en það var varúðarráðstöfun, samkvæmt frétt BBC af málinu. Ekki liggur fyrir nákvæm ástæða þess að pakkinn var sendur í kvikmyndahúsið í stað þess að rata á heilbrigðisstofnunina.Happening Now! B171, B181, L171, HM173, A171, E178 and E182 at Northbend theater for hazmat call with a box marked “highly contagious human substance”. Box has been isolated and one patient treated as a precaution. Five hazmat techs on scene. pic.twitter.com/mLdSaexN2u — Eastside Firefighters (@IAFF2878) November 30, 2019
Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira