Ítalskur saksóknari sakar egypsk yfirvöld um að hafa hylmt yfir morð Eiður Þór Árnason skrifar 18. desember 2019 18:51 Ítalski saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa borið fram frásagnir sem hafi ýmist verið afsannaðar eða verið í mótsögn við niðurstöðu krufningar. Getty/Pacific Press Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma. Egyptaland Ítalía Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira
Ítalskur saksóknari sakar yfirvöld í Egyptalandi um að hafa reynt að villa um fyrir um rannsókninni á dauðsfalli ítalska nemandans Giulio Regeni af ásettu ráði. Regeni stundaði doktorsnám við Háskólann í Cambridge í Bretlandi og var að sinna rannsóknum í Kaíró, höfuðborg Egyptalands, þegar hann hvarf sporlaust í janúar árið 2016. Lík hans fannst níu dögum síðar í vegkanti. Hinn 28 ára Regeni hvarf þegar fimm ár voru liðin frá upphafi arabíska vorsins og uppreisn gegn þáverandi forseta Hosni Mubarak. Regeni er sagður hafa verið í landinu til að rannsaka sjálfstæð verkalýðsfélög vegna doktorsnáms síns en þau eru umdeild í Egyptalandi. Sett hefur verið á fót þingnefnd á ítalska þinginu til að rannsaka dauðsfall hans. Á fyrsta fundi nefndarinnar sagði ítalski saksóknarinn Sergio Colaiocco að krufning bendi til þess að Regeni hafi sætt pyntingum yfir nokkra daga tímabil áður en lést vegna beinbrots í hálsi. Saksóknarinn sakar egypsk yfirvöld um að hafa í fyrstu reynt að villa um fyrir rannsókninni með því að láta það líta út fyrir að Regeni hafi látist í bílslysi. Yfirvöld í Egyptalandi hafa neitað því að eiga þátt í andláti hans en hafa viðurkennt að þarlendar öryggissveitir hafi fylgst með honum á sínum tíma.
Egyptaland Ítalía Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Fleiri fréttir Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Sjá meira