Ætlar að skipta um lið og ganga í Repúblikanaflokkinn Samúel Karl Ólason skrifar 14. desember 2019 22:26 Þingmaðurinn Jef Van Drew. AP/Mel Evans Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Van Drew þykir íhaldssamur en hann náði í fyrra kjöri í kjördæmi sem þykir hliðholt Repúblikanaflokknum. Þá hefur hann verið mjög andvígur ákæruferlinu gagnvart Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og fór á fund forsetans í dag.Samkvæmt heimildum fjölmiðla ytra lagði þingmaðurinn til á fundi hans og Trump að hann myndi tilkynna ákvörðun sína skömmu fyrir eða eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkir tvær ákærur gegn forsetanum, eins og fastlega er búist við.Van Drew hefur mótmælt ákæruferli fulltrúadeildarinnar og segir ferlið reka fleig á milli Bandaríkjamanna. Þar að auki sé of stutt í næstu forsetakosningar, sem fara fram á næsta ári. Hann var einn tveggja þingmanna Demókrataflokksins sem greiddu atkvæði gegn ákærunum. Breytingin virðist þó ekki eingöngu vera til komin vegna hugmyndafræði þingmannsins. Andstaða Van Drew við ákæruferlið gegn Trump hafði gert hann verulega óvinsælan meðal kjósenda Demókrataflokksins í kjördæmi hans. Blaðamenn Washington Post komu höndum yfir minnisblað úr búðum hans sem fjallaði um könnun sem gerð var fyrr í mánuðinum. Niðurstöður hennar sýndu að einungis 24 prósent kjósenda töldu að Van Drew ætti að ná endurkjöri á næsta ári og að 58 prósent vildu að annar færi í framboð fyrir flokkinn í kjördæminu.Væntanleg flokkaskipti Van Drew hafa verið til umræðu í Washington síðustu daga og á þriðjudaginn þvertók hann fyrir að hann ætlaði sér að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira
Jeff Van Drew, þingmaður Demókrataflokksins í New Jersey, ætlar að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn. Van Drew þykir íhaldssamur en hann náði í fyrra kjöri í kjördæmi sem þykir hliðholt Repúblikanaflokknum. Þá hefur hann verið mjög andvígur ákæruferlinu gagnvart Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, og fór á fund forsetans í dag.Samkvæmt heimildum fjölmiðla ytra lagði þingmaðurinn til á fundi hans og Trump að hann myndi tilkynna ákvörðun sína skömmu fyrir eða eftir að fulltrúadeild Bandaríkjaþings samþykkir tvær ákærur gegn forsetanum, eins og fastlega er búist við.Van Drew hefur mótmælt ákæruferli fulltrúadeildarinnar og segir ferlið reka fleig á milli Bandaríkjamanna. Þar að auki sé of stutt í næstu forsetakosningar, sem fara fram á næsta ári. Hann var einn tveggja þingmanna Demókrataflokksins sem greiddu atkvæði gegn ákærunum. Breytingin virðist þó ekki eingöngu vera til komin vegna hugmyndafræði þingmannsins. Andstaða Van Drew við ákæruferlið gegn Trump hafði gert hann verulega óvinsælan meðal kjósenda Demókrataflokksins í kjördæmi hans. Blaðamenn Washington Post komu höndum yfir minnisblað úr búðum hans sem fjallaði um könnun sem gerð var fyrr í mánuðinum. Niðurstöður hennar sýndu að einungis 24 prósent kjósenda töldu að Van Drew ætti að ná endurkjöri á næsta ári og að 58 prósent vildu að annar færi í framboð fyrir flokkinn í kjördæminu.Væntanleg flokkaskipti Van Drew hafa verið til umræðu í Washington síðustu daga og á þriðjudaginn þvertók hann fyrir að hann ætlaði sér að ganga til liðs við Repúblikanaflokkinn.
Ákæruferli þingsins gegn Trump Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Erlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent Fleiri fréttir Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Sjá meira