Hviður gætu farið yfir 60 m/s undir Vatnajökli Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. desember 2019 08:05 Svona lítur vindaspáin út klukkan tíu. Skjáskot/Veðurstofa íslands Óveðrið er nú tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Veður er þegar tekið að lægja í öðrum landshlutum. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að hvessa taki fyrir austan þegar líða tekur á morguninn. „Nú er norðanóveður á nánast öllu landinu, víða 23 til 30 metrar á sekúndu. Það er aðeins farið að lægja hérna vestast. Með morgninum breytist þetta lítið, það á enn þá eftir að hvessa á Austfjörðum og Suðausturlandi, þar sem verða miklar vindhviður. Svo þegar líður á daginn fer þetta að ganga niður, fyrst hérna um landið vestanvert,“ segir Haraldur.Hvaðstendurþetta lengi?„Fyrir austan þá stendur þetta kannski fram að kaffi, og lengur reyndar sunnan Vatnajökuls. Þar verður mjög byljótt restina af deginum.“ Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands tekur undir með Haraldi í færslu á Twitter-reikningi sínum nú í morgun. Hún segir að veðrið verði einna verst austanlands á milli klukkan 10 og 11 og þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Nú er veðrið að versna frekar á A-hluta landsins, einna verst í kringum kl. 10-11. Gengur í N og NV 23-30 m/s, en meira en það undir Vatnajökli þar sem hviður gætu farið yfir 60 m/s #lægðin #sprengilægð pic.twitter.com/1Im4f7R25k— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) December 11, 2019 Hornafjörður Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12 Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Óveðrið er nú tekið að færa sig yfir á Austurland, Austfirði og Suðausturland. Þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Veður er þegar tekið að lægja í öðrum landshlutum. Haraldur Eiríksson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands segir í samtali við fréttastofu að hvessa taki fyrir austan þegar líða tekur á morguninn. „Nú er norðanóveður á nánast öllu landinu, víða 23 til 30 metrar á sekúndu. Það er aðeins farið að lægja hérna vestast. Með morgninum breytist þetta lítið, það á enn þá eftir að hvessa á Austfjörðum og Suðausturlandi, þar sem verða miklar vindhviður. Svo þegar líður á daginn fer þetta að ganga niður, fyrst hérna um landið vestanvert,“ segir Haraldur.Hvaðstendurþetta lengi?„Fyrir austan þá stendur þetta kannski fram að kaffi, og lengur reyndar sunnan Vatnajökuls. Þar verður mjög byljótt restina af deginum.“ Birta Líf Kristinsdóttir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands tekur undir með Haraldi í færslu á Twitter-reikningi sínum nú í morgun. Hún segir að veðrið verði einna verst austanlands á milli klukkan 10 og 11 og þá gætu hviður farið yfir 60 metra á sekúndu undir Vatnajökli. Nú er veðrið að versna frekar á A-hluta landsins, einna verst í kringum kl. 10-11. Gengur í N og NV 23-30 m/s, en meira en það undir Vatnajökli þar sem hviður gætu farið yfir 60 m/s #lægðin #sprengilægð pic.twitter.com/1Im4f7R25k— Birta Líf Kristinsdóttir (@birtalif) December 11, 2019
Hornafjörður Óveður 10. og 11. desember 2019 Veður Tengdar fréttir Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53 Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12 Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26 Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00 Mest lesið Trump titlar sig konung Erlent Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Erlent Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Innlent Traustið við frostmark Innlent Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Innlent Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Erlent Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Innlent Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Innlent Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Innlent Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Innlent Fleiri fréttir Uppsagnarákvæði stendur í fólki Þurfi að leggja meira í skóla án aðgreiningar svo stefnan virki Segja loforð svikin í Skálafelli Mátti ekki kalla mann nauðgara með barnagirnd eftir allt saman Alvarlegt umferðarslys á Þingvallavegi Reynt til þrautar í Karphúsinu og Inga Sæland svarar fyrir sig í þinginu Inga sagði hrútspungafýluna flæða úr Hádegismóum Traustið við frostmark Markaðurinn hvorki „á valdi“ kaupenda né seljenda Níu ofbeldismál innan íþróttahreyfingar til lögreglu í fyrra Allt tiltækt lið kallað út vegna elds í Hamborgarafabrikkunni Fylkingar innan VR eftir afstöðu til Eflingar og Ragnars Þórs Ummæli Trumps lofi ekki góðu Fólk læri af reynslunni og geri kaupmála Jafnræðisreglan sé margbrotin í frumvarpi menntamálaráðherra Segja ekki um neitt „tilfinningaklám“ að ræða Fundi samninganefnda kennara frestað fram á morgun ASÍ fordæmir „siðlausa framgöngu“ í garð ræstingafólks Vill aukna fjölbreytni í lögregluna: „Okkar viðskiptavinir eru alls konar“ Leita til Íslands að nýjum stjóra eftir skrautlega uppsögn Afstaða Íslands skýr Krísufundur, veik von og óðir nammigrísir Slitlag lagt á síðasta kafla Grafningsvegar Friðjón sakar eiginmann Heiðu Bjargar um karlrembu Þrjú bítast um formannsstöðuna hjá Siðmennt Kristrún sækir neyðarfund Macron Rófustappan olli niðurgangi þorrablótsgesta Fleiri ótímabundin verkföll boðuð Fjórtán ára barn hafði mikla peninga af níðingi Langflestir hafa minnsta trú á Ingu Sjá meira
Rúðuþurrkur fuku af í 50 metrum á sekúndu Lögreglu á Suðurlandi barst yfir 150 beiðnir um ýmiss konar aðstoð frá því að óveðrið skall yfir umdæmið í gær og þangað til rúmlega þrjú í nótt. Bjarga þurfti ferðamönnum í ógöngum og nokkrir gistu í fjöldahjálparstöðvum í umdæminu. 11. desember 2019 06:53
Allt að 38 m/s sunnan við Vatnajökul á morgun Spáð er allt að 38 m/s sunnan Vatnajökuls á morgun. Þá spáir víða norðan heiða allt að 30 m/s í nótt en ekki á að vera ofankoma á Suðausturlandi og Austfjörðum. 11. desember 2019 01:12
Hátt í sex hundruð aðstoðarbeiðnir í veðurofsanum Stöðugur verkefnastraumur hefur verið hjá björgunarsveitum í nótt, einkum á Norðurlandi. 11. desember 2019 07:26
Ísilagðar raflínur, brotnir rafmagnsstaurar og foktjón sem ekki er hægt að sinna vegna veðurofsans Það hefur verið mikill erill hjá viðbragðsaðilum á Norðurlandi eystra í kvöld vegna ofsaveðursins sem gengið hefur yfir landið. 11. desember 2019 01:00