Um 250 skráðir í jólamat hjá Hjálpræðishernum Elín Margrét Böðvarsdóttir og Andri Eysteinsson skrifa 24. desember 2019 13:45 Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“ Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira
Rúmlega tvö hundruð og fimmtíu manns eru skráðir í jólamatinn hjá Hjálpræðishernum í dag. Óvenju mörg börn eru meðal þeirra sem mæta í ár. Sjálfboðaliðar voru í óða önn að undirbúa jólamatinn þegar fréttastofu bar að garði í morgun. Undanfarin ár hefur jólaveisla Hjálpræðishersins farið fram í Ráðhúsinu en er með örlítið breyttu sniði í ár og verður maturinn núna í hádeginu.„Núna erum við hérna í Mjóddinni, í litla krúttlega húsnæðinu okkar þannig það verður skemmtilegt að púsla þessu,“ sagði Hjördís.Það kom bersýnilega í ljós í miðju viðtalinu að húsnæðið er þröngt. Fjölbreyttur hópur sækir veisluna og þá hefur þeim fjölgað í hópi hælisleitenda sem mæta og óvenju mörg börn eru skráð í ár.„Einstæðingar, fólk sem er eitt um jólin og geta verið frá öllum þjóðfélagshópum í raun og veru. Við miðum við það að þetta sé fólk sem hefur ekkert net í kringum sig.“„Hjá okkur eru skráð rúmlega 35 börn, það er frekar mikið. Við höfum venjulega verið með um 15-20 börn,“ segir Hjördís.Alls eru ríflega 250 skráðir.„Það er um það bil það sama og verið hefur en við höfum fundið meira fyrir því að fólk hringi á síðustu stundu svo við vitum ekki hverju við eigum von á,“ segir Hjördís. Nú standa yfir framkvæmdir á nýju húsnæði Hjálpræðishersins. Hjördís segist viss um að á næsta ári verði jólamaturinn haldinn á nýjum stað. „Við verðum á nýjum stað, getum tekið við fleira fólki og þetta verður algjörlega meiriháttar.“
Hjálparstarf Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Sjá meira