Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 30. desember 2019 08:00 Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“ Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira
Reykjanesbær er annað sveitarfélagið á landinu til þess að ráða lýðheilsufræðing. Áskoranirnar snúa fyrst og fremst að heilbrigðari lífstíl. Reykjanesbær, ásamt Kópavogi og Árborg, tekur þátt í verkefni sem kallast Framfaravogin. Þar er mælikvarði notaður til að meta hæfni samfélags til að mæta grunnþörfum borgaranna, stuðla að lífsgæðum og skapa tækifæri til betra lífs. Nú nýlega voru niðurstöður ársins kynntar og kom þar fram að helstu áskoranir Reykjanesbæjar snúa að heilbrigðum lífstíl. Gosdrykkja er fullmikil, grænmetis- og ávaxtaneysla barna of lítil, líkamleg heilsa ekki nógu góð og tíðni hreyfingar lítil. Þessar niðurstöður ríma við umfjöllun Kompáss í haust þar sem kom fram að offita barna og unglinga sé með því mesta á Suðurnesjum. Þessar áskoranir verða meðal verkefna nýráðins lýðheilsufræðings bæjarins en Reykjanesbær og Kópavogur eru einu sveitarfélögin með slíka stöðu. „Lýðheilsa tekur þvert á samfélagið. Það er ekki einingis bara að hlúa að mataræði heldur er þetta að auka aðgengi einstaklinga að samfélaginu svo það geti búið sem heilsusamlegasta lífinu fyrir sig og sitt fólk. Þannig að þetta snýst ekki bara um mataræði og hreyfingu heldur líka græn svæði, aðgengi að vöru, þjónustu og að byggja gott stuðningsnet í kringum fólk,“ segir Guðrún Magnúsdóttir lýðheilsufræðingur hjá Reykjanesbæ. Guðrún segir ekki síst helstu áskoranirnar að virkja alla bæjarbúa. „Reykjanesbær er flókið bæjarfélag. 25% bæjarbúa er með erlent ríkisfang. Hvernig getum við náð til þeirra og tryggt að þeir séu hluti af samfélaginu? Þannig að það myndi ég segja að það væri ákveðin áskorun.“
Heilbrigðismál Reykjanesbær Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Sjá meira