Tvær kannanir sýna 60 prósent stuðning við ríkisstjórnina Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. maí 2020 05:57 Ríkisstjórnin hefur verið í eldlínunni síðustu vikur vegna viðbragða hennar við kórónuveirufaraldrinum. Hér sést forstæisráðherra í Safnahúsinu kynna þriðja aðgerðarpakka stjórnvalda. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí. Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Tvær skoðanakannanir sem framkvæmdar hafa verið á síðustu dögum sýna að ríkisstjórnin nýtur stuðnings um 60 prósent landsmanna. Samanlagt njóta stjórnarflokkarnir þrír hins vegar á bilinu 43 til 47 prósenta stuðnings. Samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallups sem kunngjörður var í gær nýtur Sjálfstæðisflokkurinn rúmlega 25 prósent stuðnings, þar á eftir koma Samfylking og Vinstri græn með 13,8 prósent og Píratar, Viðreisn og Miðflokkurinn með í kringum 10 prósent. Framsókn væri svo síðasti flokkurinn til að ná inn manni, yrðu þetta úrslit kosninga, með 8,4 prósent. Flokkur Fólksins og Sósíalistaflokkurinn njóta hvor um sig um 4 prósent stuðnings. Í könnun sem Zenter vann fyrir Fréttablaðið í dag mælist Sjálfstæðisflokkurinn með mest fylgi meðal þjóðarinnar eða 22,4 prósent. Hjá Zenter er Samfylkingin með 15 prósent, Píratar og Vinstri Græn með 12 prósent, Viðreisn með tæplega 10 prósent og Miðflokkurinn og Framsókn með um 8,5 prósent hvor um sig. Rétt eins og í Þjóðarpúlsi Gallups næði Flokkur fólksins ekki inn á þing með sín 4,4 prósent, rétt eins og Sósíalistaflokkurinn. Þjóðarpúls Gallup var framkvæmdur frá 30. mars til 3. maí en Zenter-könnunin dagana 1. til 4. maí.
Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Skoðanakannanir Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent