Svona var sjötti upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. mars 2020 14:16 Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra, og Alma Möller landlæknir sitja fyrir svörum á fundinum auk fleira fólks í framlínu. vísir/vilhelm Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 14. en hefur verið seinkað til klukkan 15 vegna seinkunar á niðurstöðum sýna. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 3. Þá verður fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Á fundinum í dag mun Alma D. Möller, landlæknir, ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá. Líkt og síðustu daga er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings.
Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, embætti landlæknis og Landhelgisgæsla Íslands bjóða til upplýsingafundar fyrir blaðamenn í Björgunarmiðstöðinni í Skógarhlíð í dag. Fundurinn átti upphaflega að fara fram klukkan 14. en hefur verið seinkað til klukkan 15 vegna seinkunar á niðurstöðum sýna. Fundurinn verður í beinni útsendingu á Vísi og í sjónvarpinu á Stöð 3. Þá verður fylgst með gangi mála í vaktinni hér að neðan. Á fundinum í dag mun Alma D. Möller, landlæknir, ræða stöðu og undirbúning innan Landspítalans vegna COVID-19, Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn fjallar um yfirstandandi verkefni almannavarna og aðgerðir sem grípa þarf til ef almannavarnastig verður hækkað. Þórólfur Guðnason fjallar um stöðu og þróun mála hér á landi og erlendis. Georg Kr. Lárusson skýrir frá viðbragði Landhelgisgæslunnar og eftirliti vegna komu skipa erlendis frá. Líkt og síðustu daga er tilefni fundarins fyrst og fremst að stuðla að öflugri upplýsingagjöf til fjölmiðla og þar með til almennings.
Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Almannavarnir Upplýsingafundir almannavarna og landlæknis Mest lesið Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Erlent Fleiri fréttir „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Sjá meira