Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. maí 2020 10:00 Getty Nútíma stefnumótamenning hér á landi er oft mjög rafræn og hafa samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spilað sífellt stærra hlutverk í samskiptum fólks. Samskiptin eru oft á tíðum mest í gegnum síma í byrjun sambands og nokkuð hefur borið á því að fólk nýti sér þessa ákveðnu fjarlægð til að slíta samböndum í gegnum skilaboð. Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni, Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð?, hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ rafrænt. Einnig er hægt að sjá að samkvæmt þessu segjast 20% lesenda hafa gripið til þess ráðs að slíta sambandi í gegnum skilaboð. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00 Mest lesið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fleiri fréttir „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Nútíma stefnumótamenning hér á landi er oft mjög rafræn og hafa samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spilað sífellt stærra hlutverk í samskiptum fólks. Samskiptin eru oft á tíðum mest í gegnum síma í byrjun sambands og nokkuð hefur borið á því að fólk nýti sér þessa ákveðnu fjarlægð til að slíta samböndum í gegnum skilaboð. Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni, Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð?, hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ rafrænt. Einnig er hægt að sjá að samkvæmt þessu segjast 20% lesenda hafa gripið til þess ráðs að slíta sambandi í gegnum skilaboð. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00 Mest lesið „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ Makamál „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Makamál Einhleypan: „No bullshit týpa“ Makamál Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál „Það má endilega einhver bjóða mér á stefnumót“ Makamál „Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ Makamál Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Seiðandi og kynþokkafullur með keim af leðri og rósum Makamál Fleiri fréttir „Ég vissi ég væri að ekki fara að skila honum“ „Get ekki beðið eftir að eyða ævinni minni með honum“ Einhleypan: „No bullshit týpa“ Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00