Síðasta landsliðstreyja Guðjóns í góðum höndum Sindri Sverrisson skrifar 17. maí 2020 23:00 Guðjón Valur Sigurðsson lék sinn síðasta landsleik á EM í Svíþjóð í janúar og gaf Arnóri Þór Gunnarssyni, félaga sínum í hinu horninu, treyjuna eftir leik. MYND/STÖÐ 2 SPORT „Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. „Þú ert frábær leikmaður, frábær persóna, leiðtogi og frábær vinur. En já, þú verður bara að finna þér eitthvað annað að gera. Fara í golf eða eitthvað,“ segir Arnór léttur en kveðja hans birtist í Seinni bylgjunni, þætti Henrys Birgis Gunnarssonar á Stöð 2 Sport. Guðjón var reyndar ekki lengi að finna sér eitthvað að gera því hann er orðinn þjálfari Gummersbach í Þýskalandi. Arnór upplýsti að hann væri með í sínum fórum treyjuna sem Guðjón klæddist í síðasta leiknum á mögnuðum landsliðsferli sínum. Guðjón á heimsmetið í skoruðum mörkum fyrir landslið, með 1.879 mörk, og ljóst að það met verður ekki slegið á næstunni. „Ég spurði þig hvort að ég mætti fá treyju hjá þér eftir síðasta leikinn okkar á EM úti í Svíþjóð, núna í janúar 2020. Þetta er goðsagnakennd treyja, það má alveg segja það, og þessi fer í „man cave“ þegar ég flyt heim til Íslands, það er alveg klárt. Takk fyrir allt Gaui,“ sagði Arnór sem búinn er að ramma treyjuna inn eins og sjá má í innslaginu hér að neðan. Fáir traustari en Arnór þegar á hólminn er komið „Það var aldrei spurning, eftir að hann spurði mig, hann gat fengið þessa treyju,“ sagði Guðjón um Arnór, eða Malla eins og hann er kallaður. „Malli er svo skemmtilegur. Hann er svo grjótharður inni á vellinum. Hann er náttúrulega ekki hávaxinn en maður sér að það er eitthvað dýr sem býr þarna inni og hann er alltaf tilbúinn að leggja allt á sig. En svo getur hann verið svo týndur utan vallar að maður er bara „Malli, hvar ertu?“. En það eru fáir traustari þegar á hólminn er komið. Þetta er einn af þessum mönnum sem þú vilt að sé með boltann þegar lítið er eftir. Hann er mjög ábyrgur og góður þessi maður, og yndislegur í hóp líka,“ sagði Guðjón. Klippa: Seinni bylgjan - Arnór Þór sendi Guðjóni kveðju Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16. maí 2020 20:00 Danir kveiktu á teknói til að yfirgnæfa Lofsönginn Danir reyndu að koma í veg fyrir að íslenskir áhorfendur fengju að klára að syngja Lofsönginn á EM 2014. 15. maí 2020 10:00 Segist líklega ekki hafa átt að spila á HM í Katar vegna veikinda sonar síns Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hefði líklega ekki átt að spila á HM 2015 í Katar vegna veikinda sonar síns. 14. maí 2020 10:00 Guðmundur æfði menn í að vakna snemma á Ólympíuleikunum: „Algjör bilun“ Guðjón Valur Sigurðsson segir að eitt það fyrsta sem hann muni eftir frá Ólympíuleikunum 2008 er sú staðreynd að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hafi æft liðið í að vakna snemma á morgnanna því sumir leikirnir voru spilaðir árla morguns. 14. maí 2020 07:30 „Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“ Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. 13. maí 2020 09:30 Guðjón sótti próflausan Fúsa á æfingar: „Vitað hvað þú myndir ná langt“ „Rússajeppinn“ Sigfús Sigurðsson sendi félaga sínum Guðjóni Val Sigurðssyni skemmtilega kveðju eftir að Guðjón ákvað að leggja handboltaskóna á hilluna. 12. maí 2020 23:00 Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Í fyrsta leik sínum á stórmóti lék Guðjón Valur Sigurðsson við hlið Róberts Julians Duranona. Samskipti þeirra voru kostuleg. 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Sjá meira
„Ég er bara þakklátur fyrir að hafa spilað með þér í þessi tíu ár með landsliðinu,“ segir Arnór Þór Gunnarsson í kveðju til Guðjóns Vals Sigurðssonar eftir að Guðjón setti handboltaskóna á hilluna á dögunum. „Þú ert frábær leikmaður, frábær persóna, leiðtogi og frábær vinur. En já, þú verður bara að finna þér eitthvað annað að gera. Fara í golf eða eitthvað,“ segir Arnór léttur en kveðja hans birtist í Seinni bylgjunni, þætti Henrys Birgis Gunnarssonar á Stöð 2 Sport. Guðjón var reyndar ekki lengi að finna sér eitthvað að gera því hann er orðinn þjálfari Gummersbach í Þýskalandi. Arnór upplýsti að hann væri með í sínum fórum treyjuna sem Guðjón klæddist í síðasta leiknum á mögnuðum landsliðsferli sínum. Guðjón á heimsmetið í skoruðum mörkum fyrir landslið, með 1.879 mörk, og ljóst að það met verður ekki slegið á næstunni. „Ég spurði þig hvort að ég mætti fá treyju hjá þér eftir síðasta leikinn okkar á EM úti í Svíþjóð, núna í janúar 2020. Þetta er goðsagnakennd treyja, það má alveg segja það, og þessi fer í „man cave“ þegar ég flyt heim til Íslands, það er alveg klárt. Takk fyrir allt Gaui,“ sagði Arnór sem búinn er að ramma treyjuna inn eins og sjá má í innslaginu hér að neðan. Fáir traustari en Arnór þegar á hólminn er komið „Það var aldrei spurning, eftir að hann spurði mig, hann gat fengið þessa treyju,“ sagði Guðjón um Arnór, eða Malla eins og hann er kallaður. „Malli er svo skemmtilegur. Hann er svo grjótharður inni á vellinum. Hann er náttúrulega ekki hávaxinn en maður sér að það er eitthvað dýr sem býr þarna inni og hann er alltaf tilbúinn að leggja allt á sig. En svo getur hann verið svo týndur utan vallar að maður er bara „Malli, hvar ertu?“. En það eru fáir traustari þegar á hólminn er komið. Þetta er einn af þessum mönnum sem þú vilt að sé með boltann þegar lítið er eftir. Hann er mjög ábyrgur og góður þessi maður, og yndislegur í hóp líka,“ sagði Guðjón. Klippa: Seinni bylgjan - Arnór Þór sendi Guðjóni kveðju Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16. maí 2020 20:00 Danir kveiktu á teknói til að yfirgnæfa Lofsönginn Danir reyndu að koma í veg fyrir að íslenskir áhorfendur fengju að klára að syngja Lofsönginn á EM 2014. 15. maí 2020 10:00 Segist líklega ekki hafa átt að spila á HM í Katar vegna veikinda sonar síns Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hefði líklega ekki átt að spila á HM 2015 í Katar vegna veikinda sonar síns. 14. maí 2020 10:00 Guðmundur æfði menn í að vakna snemma á Ólympíuleikunum: „Algjör bilun“ Guðjón Valur Sigurðsson segir að eitt það fyrsta sem hann muni eftir frá Ólympíuleikunum 2008 er sú staðreynd að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hafi æft liðið í að vakna snemma á morgnanna því sumir leikirnir voru spilaðir árla morguns. 14. maí 2020 07:30 „Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“ Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. 13. maí 2020 09:30 Guðjón sótti próflausan Fúsa á æfingar: „Vitað hvað þú myndir ná langt“ „Rússajeppinn“ Sigfús Sigurðsson sendi félaga sínum Guðjóni Val Sigurðssyni skemmtilega kveðju eftir að Guðjón ákvað að leggja handboltaskóna á hilluna. 12. maí 2020 23:00 Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Í fyrsta leik sínum á stórmóti lék Guðjón Valur Sigurðsson við hlið Róberts Julians Duranona. Samskipti þeirra voru kostuleg. 12. maí 2020 13:00 Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30 Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00 Mest lesið Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? Íslenski boltinn Laus frá Man. United og vaknar brosandi á hverjum morgni Fótbolti Barðist við tárin þegar hann kvaddi Íslenski boltinn Fékk heilablóðfall stuttu eftir að hún skrifaði undir hjá Barcelona Fótbolti Messi með sigurmarkið í sautján stiga frosti: „Ekki mannlegar aðstæður“ Fótbolti Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Körfubolti „Þetta er einstakur strákur“ Íslenski boltinn Víkingar kæmust í 960 milljónir Fótbolti Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Handbolti Fleiri fréttir Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Ýmir sneri aftur í góðum sigri Reynsluboltinn fann sér nýtt lið Gísli stórkostlegur í toppslagnum ÍBV vann Gróttu sem hefur beðið í 136 daga Óðinn Þór markahæstur að venju KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sigursteinn setti fjórtán ára son sinn inn á gólfið í Olís deildinni Fyrsti sigur FH-inga á árinu kom þeim í toppsætið Danir fela HM-styttuna Svaðilför og svik umboðsmanns: „Þeir eiginlega bara gengu fram af mér“ Orri Freyr fullkominn í Meistaradeildinni í kvöld Framarar á toppinn eftir sigur á Akureyri Aron sá eini sem spilaði í Íslendingaslag Keyptu stærstu stjörnu Noregs af Íslendingaliðinu Sjá meira
Lauflétt kveðja Björgvins til Guðjóns: „Það endaði vel, með taugaáfalli“ „Loksins. Þetta tekur aðeins pressuna af okkur hinum að þurfa ekki að spila þar til við erum 60 ára,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður í handbolta, laufléttur í bragði þegar hann sendi Guðjóni Val Sigurðssyni kveðju. 16. maí 2020 20:00
Danir kveiktu á teknói til að yfirgnæfa Lofsönginn Danir reyndu að koma í veg fyrir að íslenskir áhorfendur fengju að klára að syngja Lofsönginn á EM 2014. 15. maí 2020 10:00
Segist líklega ekki hafa átt að spila á HM í Katar vegna veikinda sonar síns Guðjón Valur Sigurðsson segir að hann hefði líklega ekki átt að spila á HM 2015 í Katar vegna veikinda sonar síns. 14. maí 2020 10:00
Guðmundur æfði menn í að vakna snemma á Ólympíuleikunum: „Algjör bilun“ Guðjón Valur Sigurðsson segir að eitt það fyrsta sem hann muni eftir frá Ólympíuleikunum 2008 er sú staðreynd að Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, hafi æft liðið í að vakna snemma á morgnanna því sumir leikirnir voru spilaðir árla morguns. 14. maí 2020 07:30
„Ein erfiðasta rútuferð sem ég hef farið í“ Guðjón Valur Sigurðsson, markahæsti landsliðsmaður í handbolta í heimi, gerði upp landsliðsferilinn í Seinni bylgjunni á mánudaginn en hann lagði skóna á hilluna fyrr í mánuðinum. 13. maí 2020 09:30
Guðjón sótti próflausan Fúsa á æfingar: „Vitað hvað þú myndir ná langt“ „Rússajeppinn“ Sigfús Sigurðsson sendi félaga sínum Guðjóni Val Sigurðssyni skemmtilega kveðju eftir að Guðjón ákvað að leggja handboltaskóna á hilluna. 12. maí 2020 23:00
Guðjón Valur rifjaði upp kostuleg samskipti við Duranona í upphafi landsliðsferilsins Í fyrsta leik sínum á stórmóti lék Guðjón Valur Sigurðsson við hlið Róberts Julians Duranona. Samskipti þeirra voru kostuleg. 12. maí 2020 13:00
Guðjón Valur reifst við Wilbek eftir að hann vildi ekki taka í spaðann á honum á Ólympíuleikunum 2008 Guðjón Valur Sigurðsson rifjaði upp þegar hann reifst við Ulrik Wilbæk eftir leik Íslands og Danmerkur á Ólympíuleikunum í Peking 2008. 12. maí 2020 11:30
Annar var rotaður og hinn kjálkabrotinn Guðjón Valur Sigurðsson fær enn í magann þegar hann hugsar til þess að hann hafi sagt Alexander Petersson að harka af sér á EM í Sviss 2006. Seinna kom í ljós að Alexander var kjálkabrotinn. 12. maí 2020 09:00