Sprenghlægileg kveðja Kára til Guðjóns: „Þessi maður er einstakur“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 07:30 Kári Kristján sendir Guðjóni góða kveðju. vísir/s2s Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var einn þeirra sem sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góðar kveðjur í sérstökum uppgjörsþætti af landsliðsferli Guðjóns í Seinni bylgjunni í síðustu viku. Margir landsliðsmenn og fyrrum samherjar Guðjóns sendu inn kveðjur í þáttinn þar sem þeir þökkuðu fyrrverandi landsliðsferlinum fyrir samveruna í landsliðinu. Kveðja Kára var í léttari kantinum og sagði Kári meðal annars frá því að fyrsta kærasta Guðjóns hafi verið Svíagrýlan. „Elska sig líka, vinur,“ sagði Guðjón Valur en Kári endaði á því að segja að Guðjón Valur væri einn besti leikmaður í sögu lýðveldisins og að hann elskaði hann. Guðjón lýsti svo vináttu sinni og Kára. „Ég veit ekki hvernig og afhverju við pössum saman. Það er með ólíkindum. Það er svo margt ólíkt í okkur en ákveðnir sterkir hlutir sem passa saman. Einhverntímann lenti okkur saman þegar hann var að koma inn í landsliðið. Það var útaf einhverju veseni sem gerðist erlendis hjá hans klúbb en þegar við náðum saman aftur er eins og það hafi ekki slitnað slefið á milli okkar.“ Guðjón Valur er einn eiganda pizzastaðsins Íslensku Flatbökunnar í Kópavogi og Kári þakkaði Guðjóni fyrir að kaupa þann stað fyrir sig. „Hann er alveg eins og heimalingur þegar hann kemur á Flatbökuna. Hann er eini gesturinn sem fær að labba um eldhúsið eins og starfsmaður. Þessi maður er einstakur. Hann er límið í landsliðinu oft á tíðum og einstaklega fyndinn og orðheppinn og að vel að orði farinn.“ Kári sagði einnig frá því í innslaginu að Guðjón Valur hafi kennt sér að drekka vatn og að borða ekki fimm Lion Bar á sama tíma. Guðjón Valur sagði eftir innslagið að þetta sé sönn saga en innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja frá Kára Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Seinni bylgjan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira
Línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson var einn þeirra sem sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góðar kveðjur í sérstökum uppgjörsþætti af landsliðsferli Guðjóns í Seinni bylgjunni í síðustu viku. Margir landsliðsmenn og fyrrum samherjar Guðjóns sendu inn kveðjur í þáttinn þar sem þeir þökkuðu fyrrverandi landsliðsferlinum fyrir samveruna í landsliðinu. Kveðja Kára var í léttari kantinum og sagði Kári meðal annars frá því að fyrsta kærasta Guðjóns hafi verið Svíagrýlan. „Elska sig líka, vinur,“ sagði Guðjón Valur en Kári endaði á því að segja að Guðjón Valur væri einn besti leikmaður í sögu lýðveldisins og að hann elskaði hann. Guðjón lýsti svo vináttu sinni og Kára. „Ég veit ekki hvernig og afhverju við pössum saman. Það er með ólíkindum. Það er svo margt ólíkt í okkur en ákveðnir sterkir hlutir sem passa saman. Einhverntímann lenti okkur saman þegar hann var að koma inn í landsliðið. Það var útaf einhverju veseni sem gerðist erlendis hjá hans klúbb en þegar við náðum saman aftur er eins og það hafi ekki slitnað slefið á milli okkar.“ Guðjón Valur er einn eiganda pizzastaðsins Íslensku Flatbökunnar í Kópavogi og Kári þakkaði Guðjóni fyrir að kaupa þann stað fyrir sig. „Hann er alveg eins og heimalingur þegar hann kemur á Flatbökuna. Hann er eini gesturinn sem fær að labba um eldhúsið eins og starfsmaður. Þessi maður er einstakur. Hann er límið í landsliðinu oft á tíðum og einstaklega fyndinn og orðheppinn og að vel að orði farinn.“ Kári sagði einnig frá því í innslaginu að Guðjón Valur hafi kennt sér að drekka vatn og að borða ekki fimm Lion Bar á sama tíma. Guðjón Valur sagði eftir innslagið að þetta sé sönn saga en innslagið skemmtilega má sjá hér að neðan. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja frá Kára Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Fleiri fréttir Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Gríðarleg spenna á toppnum Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Kennir sjálfum sér um ófarir Gísla Haukar halda sér í toppbaráttunni Janus Daði öflugur í súru tapi Mögnuð Elín Klara þegar Haukar unnu Stjörnuna Elvar Örn öflugur og Melsungen áfram á toppnum Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda Íslendingalið Benfica og Gummersbach halda í vonina Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Sjá meira