Féll á lyfjaprófi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. maí 2020 09:30 Luis Ricardo Villalobos Hernandez fagnar sigri á einu af hjólreiðamótunum sem hann hefur tekið þátt í síðustu ár. vísir/getty Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum. Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira
Hjólreiðakappinn Luis Ricardo Villalobos, sem hjólar fyrir EF Education First, er kominn í bann eftir að jákvætt sýndi fannst í lyfjaprófi hans á síðasta ári en þetta staðfesti alþjóða hjólreiðasambandið. Hinn 21 árs Mexíkói fór í lyfjapróf í apríl fyrir rúmu ári síðan en hann var þá tekinn að handahófi í lyfjapróf og ekki í kringum neina keppni. Talið er að vaxtahormón hafi fundist í blóði hans og því er hann á leið í bann. Þegar Luis Ricardo fór í lyfjaprófið var hann hluti af liðinu Team Aevolo en fjórum mánuði síðar skipti hann yfir í liðið EF Education First þar sem stjörnurnar Rigoberto Urán, Tejay van Garderen og hinn danski Magnus Cort hjóla með honum. From EF statement re Luis Ricardo Villalobos Hernandez positive: "The burden of this is on the UCI because there is no internal testing program that has access to the level of equipment needed to screen for GHRP-6." pic.twitter.com/hr0ogVu0Ob— DANIEL McMAHON (@cyclingreporter) May 18, 2020 „Þetta lið var sett á laggirnar til þess að vernda heilsu og réttindi þvert á íþróttir - sérstaklega þá ungu sem koma inn í atvinnumannaumhverfið. Það er mjög leiðinlegt fyrir okkur að sjá þegar þessir ungu hjólreiðamenn koma inn og eru undir handleiðslu áhugalækna og þjálfara sem að lokum eyðileggja feril þeirra. Ef við hefðum vitað þetta um Luis þá hefðum við ekki sótt hann,“ segir Jonathan Vaughters, yfirmaður hjá EF Education First. Ekki hefur farið í gegnum B-sýni Luis og mun það verða rannsakað áður en dómur fellur í málinu en þangað til er hann að minnsta kosti í banni frá hjólreiðamótum.
Hjólreiðar Mexíkó Mest lesið Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Íslenski boltinn Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Enski boltinn Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Fótbolti Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Handbolti „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Golf, enskur fótbolti og tvö lið í vanda í NBA Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Gömlu Haukafélagarnir í stóru hlutverki í sitt hvoru landinu Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið og viðtöl: HK - KA 33-29 | HK steig stórt skref í átt að sæti í úrslitakeppninni Mögnuð tilþrif Viktors Gísla á topplista EHF Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Slagur um stól formanns KKÍ Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Littler pirraður á bauli áhorfenda og bað þá um að róa sig LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Spilaði fullkominn leik í beinni Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Sjá meira