Gaupi vissi meira um áhuga Lemgo á Ásgeiri Erni en hann sjálfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. maí 2020 11:00 Ásgeir Örn Hallgrímsson kom af fjöllum þegar Guðjón Guðmundsson spurði hann út í áhuga Lemgo á honum. vísir/bára Ásgeir Örn Hallgrímsson vakti ungur athygli stórliða í Evrópu fyrir frammistöðu sína með Haukum og yngri landsliðum Íslands. Í Seinni bylgjunni á mánudaginn rifjaði Ásgeir Örn þegar þýska liðið Lemgo fór að bera víurnar í hann 2004. Hann vissi þó mest lítið um það sjálfur. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, var hins vegar með puttann á púlsinum. „Ég man nokkuð vel eftir þessu. Þarna var Gaupi bara miklu betur inni í málunum en ég,“ sagði Ásgeir Örn sem varðist allra fregna af áhuga Lemgo á þessum tíma, enda vissi hann ekkert um hann. „Gaupi hringdi í mig og spurði mig að þessu og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Hann veit allt og þekkir alla í handboltaheiminum. Hann sagði mér fréttir. Það var ekki fyrr en nokkrum mánuðum seinna að ég fékk veður af þessu. Ég var ekkert að grínast, ég vildi bara fá frið.“ Svo fór að Ásgeir Örn gekk í raðir Lemgo 2005. Hann lék með liðinu í tvö ár og vann EHF-bikarinn með því 2006. Ásgeir Örn lagði nýverið skóna á hilluna eftir langan feril. Hann varð m.a. fjórum sinnum Íslandsmeistari með Haukum og var í íslenska landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og bronsverðlauna á EM tveimur árum síðar. Klippa: Seinni bylgjan - Gaupi sagði Ásgeiri Erni frá áhuga Lemgo Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Þýski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00 Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Ásgeir Örn Hallgrímsson vakti ungur athygli stórliða í Evrópu fyrir frammistöðu sína með Haukum og yngri landsliðum Íslands. Í Seinni bylgjunni á mánudaginn rifjaði Ásgeir Örn þegar þýska liðið Lemgo fór að bera víurnar í hann 2004. Hann vissi þó mest lítið um það sjálfur. Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Sýn, var hins vegar með puttann á púlsinum. „Ég man nokkuð vel eftir þessu. Þarna var Gaupi bara miklu betur inni í málunum en ég,“ sagði Ásgeir Örn sem varðist allra fregna af áhuga Lemgo á þessum tíma, enda vissi hann ekkert um hann. „Gaupi hringdi í mig og spurði mig að þessu og ég hafði ekki hugmynd um þetta. Hann veit allt og þekkir alla í handboltaheiminum. Hann sagði mér fréttir. Það var ekki fyrr en nokkrum mánuðum seinna að ég fékk veður af þessu. Ég var ekkert að grínast, ég vildi bara fá frið.“ Svo fór að Ásgeir Örn gekk í raðir Lemgo 2005. Hann lék með liðinu í tvö ár og vann EHF-bikarinn með því 2006. Ásgeir Örn lagði nýverið skóna á hilluna eftir langan feril. Hann varð m.a. fjórum sinnum Íslandsmeistari með Haukum og var í íslenska landsliðinu sem vann til silfurverðlauna á Ólympíuleikunum 2008 og bronsverðlauna á EM tveimur árum síðar. Klippa: Seinni bylgjan - Gaupi sagði Ásgeiri Erni frá áhuga Lemgo Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Þýski handboltinn Haukar Seinni bylgjan Tengdar fréttir Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00 Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00 Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45 Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti Markverði Víðis boðið til Real Madrid „Agndofa við að sjá þetta allt“ Fótbolti Þriggja ára reglan heyrir sögunni til Körfubolti Dæmir úrslitaleik Evrópudeildar þrátt fyrir umdeilda fortíð Fótbolti Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Handbolti Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn Rændi banka á leiðinni á völlinn og dæmdur í 32 ára fangelsi Sport Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann Handbolti Víðir og Reynir ekki í eina sæng Íslenski boltinn Alltaf markmiðið að spila fyrir Barcelona Sport Fleiri fréttir ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Sjá meira
Kraftaverkið í Barcelona: „Fæ gæsahúð að sjá þetta“ Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp frægt jafntefli Hauka við Barcelona í Seinni bylgjunni. 19. maí 2020 15:00
Hræktu og köstuðu klinki í Bjarna Frosta sem svaraði með stórleik Vignir Svavarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson rifjuðu upp stórleik Bjarna Frostasonar fyrir Hauka gegn Sporting í Lissabon 2001. 19. maí 2020 14:00
Gullmoli dagsins: Haukunum fylgt í Evrópuleik til Lissabon Gullmoli dagsins í Sportinu í dag var til heiðurs Seinni bylgjunni í kvöld en í Seinni bylgjunni í kvöld verður farið yfir gullaldarskeið Hauka í handbolta. 18. maí 2020 17:45
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn