Merkel áætlar að milli 60 og 70 prósent muni smitast Atli Ísleifsson skrifar 11. mars 2020 11:19 Angela Merkel Þýskalandskanslari mætti til ríkisstjórnarfundar í morgun þar sem viðbrögð við kórónuveirufaraldrinum var ræddur. Getty/Sean Gallup Angela Merkel Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Þetta kom fram í máli kanslarans á fréttamannafundi fyrir skemmstu. Heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn, hvatti á sama fundi til þess að stærri viðburðum í landinu verði frestað til að draga úr úrbreiðslunni. Alls hafa nú rúmlega 1.600 manns greinst með kórónuveirusmit í Þýskalandi. Á heimsvísu er talan um 120 þúsund og dauðsföllin um 4.300. Kanslarinn sagði að enn sem komið er sé engin lækning til og að ríkisstjórnir þyrftu að einbeita sér að hægja á útbreiðslu hennar. Hægt væri að búast við að milli 60 og 70 prósent myndu smitast þegar veiran væri komin á kreik, engin meðferð væri fyrir hendi og fólk hefði ekki byggt upp ónæmisviðbrögð gegn henni. „Áherslan verður að vera sú að leggja ekki of miklar byrðar á heilbrigðiskerfið með því að hægja á útbreiðslu veirunnar. Þetta snýst um að vinna tíma,“ sagði Merkel. Þýskaland Wuhan-veiran Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira
Angela Merkel Þýskalandskanslari áætlar að milli sextíu og sjötíu prósent fólks í Þýskalandi muni smitast af kórónuveirunni. Þetta kom fram í máli kanslarans á fréttamannafundi fyrir skemmstu. Heilbrigðisráðherra landsins, Jens Spahn, hvatti á sama fundi til þess að stærri viðburðum í landinu verði frestað til að draga úr úrbreiðslunni. Alls hafa nú rúmlega 1.600 manns greinst með kórónuveirusmit í Þýskalandi. Á heimsvísu er talan um 120 þúsund og dauðsföllin um 4.300. Kanslarinn sagði að enn sem komið er sé engin lækning til og að ríkisstjórnir þyrftu að einbeita sér að hægja á útbreiðslu hennar. Hægt væri að búast við að milli 60 og 70 prósent myndu smitast þegar veiran væri komin á kreik, engin meðferð væri fyrir hendi og fólk hefði ekki byggt upp ónæmisviðbrögð gegn henni. „Áherslan verður að vera sú að leggja ekki of miklar byrðar á heilbrigðiskerfið með því að hægja á útbreiðslu veirunnar. Þetta snýst um að vinna tíma,“ sagði Merkel.
Þýskaland Wuhan-veiran Mest lesið Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Innlent Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Innlent Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Innlent Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Erlent Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Erlent Fleiri fréttir Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Tugir sagðir liggja í valnum eftir loftárásir Fingrafar leiddi til handtöku hálfri öld eftir morð Lykilvitni gegn Diddy: „Þetta voru hans draumórar“ Trump hitti Sýrlandsforseta í Sádi-Arabíu Menendez bræður geta nú sótt um reynslulausn Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sjá meira