Hefja árveknisátak gegn falsfréttum Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 21. maí 2020 22:25 Elfa Ýr Gylfadóttir er framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Vísir/Egill Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur. Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira
Fjölmiðlanefnd hefur hrint af stað árveknisátaki gegn falsfréttum með stuðningi Facebook. Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri nefndarinnar segir falsfréttir áberandi á samfélagsmiðlum og hafi jafnvel valdið miklum skaða. Átakið gegn falsfréttum er unnið í samstarfi við Vísindavefinn og Landlæknisembættið og hefur ný vefsíða verið opnuð. Framkvæmdastjóri fjölmiðlanefndar segir afar mikilvæg að fólk sýni árvekni á samfélagsmiðlum. „Það er búið að vera mjög mikið af falsfréttum í gangi undanfarna mánuði við sjáum það í rannsóknum erlendis og það er ýmislegt sem bendir til þess að það sé að koma af falsfréttum á samfélagsmiðla hér á landi. Þá hefur verið varað við netsvindli í tengslum við kórónuveiruna,“ segir Elfa Ýr Gylfadóttir framkvæmdastjóri Fjölmiðlanefndar. Hún segir að dæmin sýni að falsfréttir hafi jafnvel valdið gríðarlegum skaða eins og gerðist þegar hópur fólks lést eftir að hafa drukkið Metanól sem það hafði upplýsingar um að kæmi í veg fyrir Covid-19. Þá hafi fólk orðið fyrir fjárhagslegum skaða hér á landi vegna netsvindls. Elfa segir að falsfréttir hafi einkum birst á samfélagsmiðlum. „Ég verð að segja það að íslenskir fjölmiðlar hafa almennt staðið sig frábærlega á þessum tímum kórónuveirunnar. Það sem við erum fyrst og fremst að sjá eru falsfréttir og rangfærslur sem eru að berast á netinu og þá aðallega á Facebook, Youtube og samfélagsmiðlum yfir höfuð,“ segir Elfa. Elfa er afar ánægð með stuðninginn frá Facebook og fer átakið endurgjaldslaust fram þar og á Instagram næstu vikur.
Fjölmiðlar Samfélagsmiðlar Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Fleiri fréttir Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Enn stærri jarðskjálfti á svipuðum slóðum Hjörtur Torfason er látinn Fá engar bætur fyrir stolinn bíl „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Sjá meira