Kasólétt Anníe Mist ætlar að gera Murph-æfinguna sem „felldi“ hana á heimsleikunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. maí 2020 09:00 Annie Mist fékk hitaslag í Murph æfingunni á heimsleikunum í CrossFit árið 2015. Hún birti þessa mynd af sér síðan þá á Instagram síðu sinni. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á „Memorial Day“ í dag og hefur tilkynnt það að hún ætli að taka Murph-æfingu eins og svo margir í CrossFit heiminum gera á þessum síðasta mánudegi í maímánuði. Anníe Mist Þórisdóttir er að verða komin sjö mánuði á leið en heldur áfram að æfa á hverjum degi. Hún hefur vissulega gert smá tilfærslur á því hvernig hún æfir en æfingar eru alls ekki einhver göngutúr í garðinum. Anníe Mist er enn að æfa á fullu og sannar það með myndböndum sínum. Það er farið að sjá vel á Anníe Mist eins og má sjá á þessaru nýju mynd af Instagram síðu hennar.Mynd/Instagram Anníe Mist leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með sér æfa á samfélagmiðlinum Instagram og þar hafa þeir einnig séð bumbuna stækka og stækka. Anníe Mist boðaði það á Instagram í gær að hún ætlar eins og svo margir í CrossFit heiminum að taka Murph-æfingu í dag í tilefni dagsins. Murph æfingin er ein sú þekktasta í CrossFit heiminum enda fjölbreytileg æfing sem reynir mikið á þá sem reyna við hana. Anníe Mist gerir smá breytingar á hefðbundinni Murph-æfingu eins og sem dæmi að skipta hlaupum út fyrir það að hjóla en hér fyrir neðan fer hún yfir æfingu sína í dag. Í dag er Memorial Day sem er frídagur í Bandaríkjunum og helgaður minningu þeirra sem fallið hafa í herþjónustu. Það er mikil hefð fyrir því í CrossFit heiminum að skella í eina veglega Murph-æfingu á þessum degi en æfingin er skírð eftir bandaríska liðsforingjanum Michael P. Murphy. View this post on Instagram Murph tomorrow!! ? ? No matter what many of you might think I actually do like this workout ?? I haven t had the best experience doing it at the @crossfitgames but that is due to weather not the workout it selve ??? ? My version this year however will be a little modified ? ? 4km C2bike? 20 rounds? 4 ring row? 8 DB push press? 12 air squats? 4km C2bike ????? ? Hope you ve had a good Memorial Day weekend! Good luck to everyone hitting this one tomorrow ???? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on May 24, 2020 at 10:56am PDT Það er ekki nóg með að CrossFit fólkið þurfi þar að hlaupa, hoppa, beygja, lyfta og enda allt saman á að hlaupa aftur þá er þessi mikla þolæfing gerð í þyngingarvesti til að gera allt saman enn erfiðara. „Murph æfing á morgun. Sama þótt að mörg ykkar haldi annað þá er ég hrifinn af þessari æfingu. Ég hef ekki átt sem besta upplifun af þessari æfingu á heimsleikunum en það var meira veðrinu að kenna frekar en sjálfri æfingunni,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir á Instagram. Anníe Mist var þarna að vísa í Murph æfingu sína á heimsleikunum árið 2015 en hún fékk þá í hitaslag í æfingunni. Anníe Mist sýndi ótrúlegan viljastyrk með að reyna að halda áfram en þurfti síðan seinna að draga sig úr keppni þar sem hún glímdi við eftirmála þess. CrossFit Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir ætlar ekki að láta sitt eftir liggja á „Memorial Day“ í dag og hefur tilkynnt það að hún ætli að taka Murph-æfingu eins og svo margir í CrossFit heiminum gera á þessum síðasta mánudegi í maímánuði. Anníe Mist Þórisdóttir er að verða komin sjö mánuði á leið en heldur áfram að æfa á hverjum degi. Hún hefur vissulega gert smá tilfærslur á því hvernig hún æfir en æfingar eru alls ekki einhver göngutúr í garðinum. Anníe Mist er enn að æfa á fullu og sannar það með myndböndum sínum. Það er farið að sjá vel á Anníe Mist eins og má sjá á þessaru nýju mynd af Instagram síðu hennar.Mynd/Instagram Anníe Mist leyfir aðdáendum sínum að fylgjast með sér æfa á samfélagmiðlinum Instagram og þar hafa þeir einnig séð bumbuna stækka og stækka. Anníe Mist boðaði það á Instagram í gær að hún ætlar eins og svo margir í CrossFit heiminum að taka Murph-æfingu í dag í tilefni dagsins. Murph æfingin er ein sú þekktasta í CrossFit heiminum enda fjölbreytileg æfing sem reynir mikið á þá sem reyna við hana. Anníe Mist gerir smá breytingar á hefðbundinni Murph-æfingu eins og sem dæmi að skipta hlaupum út fyrir það að hjóla en hér fyrir neðan fer hún yfir æfingu sína í dag. Í dag er Memorial Day sem er frídagur í Bandaríkjunum og helgaður minningu þeirra sem fallið hafa í herþjónustu. Það er mikil hefð fyrir því í CrossFit heiminum að skella í eina veglega Murph-æfingu á þessum degi en æfingin er skírð eftir bandaríska liðsforingjanum Michael P. Murphy. View this post on Instagram Murph tomorrow!! ? ? No matter what many of you might think I actually do like this workout ?? I haven t had the best experience doing it at the @crossfitgames but that is due to weather not the workout it selve ??? ? My version this year however will be a little modified ? ? 4km C2bike? 20 rounds? 4 ring row? 8 DB push press? 12 air squats? 4km C2bike ????? ? Hope you ve had a good Memorial Day weekend! Good luck to everyone hitting this one tomorrow ???? A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on May 24, 2020 at 10:56am PDT Það er ekki nóg með að CrossFit fólkið þurfi þar að hlaupa, hoppa, beygja, lyfta og enda allt saman á að hlaupa aftur þá er þessi mikla þolæfing gerð í þyngingarvesti til að gera allt saman enn erfiðara. „Murph æfing á morgun. Sama þótt að mörg ykkar haldi annað þá er ég hrifinn af þessari æfingu. Ég hef ekki átt sem besta upplifun af þessari æfingu á heimsleikunum en það var meira veðrinu að kenna frekar en sjálfri æfingunni,“ skrifaði Anníe Mist Þórisdóttir á Instagram. Anníe Mist var þarna að vísa í Murph æfingu sína á heimsleikunum árið 2015 en hún fékk þá í hitaslag í æfingunni. Anníe Mist sýndi ótrúlegan viljastyrk með að reyna að halda áfram en þurfti síðan seinna að draga sig úr keppni þar sem hún glímdi við eftirmála þess.
CrossFit Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Krista Gló: Ætluðum að vinna Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Alfreð kom Þjóðverjum á EM Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Félag Martins segir skilið við EuroLeague og fer í arma FIBA Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Þjálfari Úlfanna skammaði stórstjörnu liðsins: „Þú verður að gefa tóninn“ Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Lífsferill íþróttamannsins: Eftirlifendurnir Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum Sjá meira